Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Síða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Síða 7
Jakob R. Möller er hœstaréttarlögmaður á LOGOS Lögmannsþjónustu í Reykjavík. Hann var formaður Lögmannafélags íslands frá 1998-2000. Jakob R. Möller: ÞÁTTTAKA LÖGMANNA í OPINBERUM DEILUM UM DÓMSMÁL Mörk tjáningarfrelsis og æruverndar í Ijósi dóms Hæstaréttar í málinu nr. 306/2001 Grein þessi er byggð á framsöguerindi, sem höfundur flutti áfundi Lögmanna- félags Islands þann 9. apríl 2002 í tilefni afdómi Hœstaréttar Islands í málinu nr. 306/2001 Jón Steinar Gunnlaugsson gegn X. Þess er skylt að geta, að höfundur hefur undanfarin tæp 12 ár verið samstarfsmaður Hákonar Arna- sonar hrl., sem flutti ofangreint málfyrir áfrýjanda. EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. GRUNDVALLARMANNRÉTTINDI, 71. OG 73. GR. STJÓRNARSKRÁR 3. BAKGRUNNUR DÓMSMÁLSINS 4. SIÐAREGLUR LÖGMANNA OG ÁKVÆÐI LÖGMANNALAGA 5. TJÁNINGARFRELSI LÖGMANNA 6. ÁREKSTUR TJÁNINGARFRELSIS OG FRIÐHELGI EINKALÍFS 7. RÖKSTUÐNINGUR HÆSTARÉTTAR í EINSTÖKUM ATRIÐUM 8. NIÐURSTAÐA 1. INNGANGUR Þann 21. marz 2002 gekk dómur í Hæstarétti í málinu nr. 306/2001 Jón Steinar Gunnlaugsson gegn X. I dóminum var komizt að þeirri niðurstöðu að ógilda bæri þá niðurstöðu úrskurðamefndar lögmanna frá 22. maí 2000, að áfrýjandi teldist ekki hafa gert á hlut stefnda. Taldi Hæstiréttur, að í tilteknum 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.