Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 12
fjöldi frétta, viðtala og greina, þar sem flestir, sem til máls tóku, héldu því fram, að dómur Hæstaréttar væri rangur - maðurinn væri samt sekur. Var ýmislegt áberandi í þeirri umræðu allri, þó þrennt mest áberandi: • heiftin í garð hins sýknaða manns, • árásirnar á hann og • algjör fáfræði eða skeytingarleysi um grundvallaratriði réttamkisins. I útvarpspistli þekkts dálkahöfundar var maðurinn nafngreindur og þar með var kærandinn að sjálfsögðu einnig auðkenndur, ef það var ekki þá þegar aug- ljóst, eftir að skyldmennið hafði birt grein sína. Afrýjandinn, Jón Steinar Gunnlaugsson hrl., stóð nánast einn til varna fyrir manninn, réttarríkið og Hæstarétt og útskýrði m.a. um hvað hefði verið tekizt á í dómsmálinu. I forsendum Hæstaréttar fyrir þeim dómi, sem meðal annars er hér til umræðu, sagði um þetta: Þegar leyst er úr því hvort einstök ummæli áfrýjanda hafi þær afleiðingar, sem áður greinir, verður að líta sérstaklega til þess að hann lét þau falla á opinberum vettvangi í umræðu um mikilsverð málefni, sem varðaði ekki eingöngu hvort skjólstæðingur hans í opinberu máli hafi verið sekur um refsiverða háttsemi, heldur fremur hver séu réttindi manns, sem sýknaður er með dómi af ákæru um slíka háttsemi, hvemig almenningi beri að virða þau réttindi og hvaða tillit almenningur verði að taka til dómsniðurstöðu þessa efnis. Hvað sem lesendum finnst um niðurstöðu sakamálsins, og tjáningarfrelsið leyfir ykkur að hafa skoðun á því og tjá hana!, treysti ég því, að sammæli sé um, að í réttarríki eiga dómstólar að útkljá deilur, dómstólar réttarríkisins, ekki múgurinn eða dómstóll götunnar. Þar gildir ekki alræði fjöldans, eða þeirra sem hæst hafa og oftast tjá sig. Ekki má þó skilja þessi ummæli svo, að hinn almenni borgari hafi ekki fullan rétt, ef til vill skyldu, til þess að taka þátt í umræðum um svo mikilvæg málefni sem stöðu dómstólanna, réttindi sakaðra, og hverjar sönnunarreglur í sakamálum eigi að vera og hvemig eigi að beita þeim. Þótt ég hafi í tilefni fundarins og þessarar greinar flett í gegnum ágrip hæsta- réttarmálsins, hef ég ekki þrautlesið hvert orð, sem féll í umræðunni, ekki heldur allt, sem áfrýjandinn sagði í greinum sínum, viðtölum og útvarpsþætti. Sjálfur hefur áfrýjandinn sagt í blaðagrein eftir dóminn 21. marz, að hann hafi aldrei haldið því fram, að kærandinn hafi sagt ósatt, en hinn ákærði satt. Hann hafi hreinlega ekki vitað, frekar en við hin, hver sannleikurinn var. Þetta verður að hafa í huga, þegar dómur Hæstaréttar frá 21. marz er lesinn, ella kynnu lesendur að telja, að það, sem þar er sagt um rangar sakargiftir, segi alla söguna um þau orð sem féllu. 206
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.