Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 19

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 19
Þótt sum ummæli Nikula hefðu ekki verið við hæfi, hefði gagnrýnin eingöngu verið bundin við starfrækslu saksóknarans, en þar varð hann að una verulegri gagnrýni af hálfu verjanda. Ummælin voru eingöngu í réttarsalnum, en ekki sett fram í fjölmiðlum, sbr. t.d. Schöpfer og tilvitnaðar ákvarðanir mannréttindanefndarinnar. Dómstóllinn sagði að lokum, að mjög sérstæð tilvik þyrfti til þess að tjáningarfrelsi lögmanns í réttarsal yrði takmarkað.16 Mál íslenzks lögmanns fyrir mannréttindanefndinni I íslenzku dómsmáli frá árinu 1992 var tekizt á um, hvort lögmaður hefði brotið gegn siðareglum með ummælum um dómara.17 Þar háttaði svo til, að vikublað birti harða gagnrýni á skiptaráðanda vegna meðferðar á dánarbúi. Ummæli voru höfð eftir lögmanni erfingja, sem fólu í sér gagnrýni á skiptaráðandann, en að öðru leyti taldi lögmaðurinn sig ekki hafa átt neinn þátt í gagnrýni blaðsins. Skiptaráðandinn kærði lögmanninn fyrir stjóm Lögmannafélags Islands, sem komst að þeirri niður- stöðu, ... að þau ummœli, sem höfð voru eftir kœrða, hafi að ýmsu leyti verið vill- andi og til þessfallin að gefa blaðamanninum tœkifæri til að draga rangar ályktanir þar af. Þannig gefur kœrði með ummœlunum: „Eg bað ítrekað um að beðið yrði með skiptin. Þá kœrði ég þetta til rannsóknarlögreglunnar sem síðan leiddi í Ijós að erfðaskráin varfölsuð. Þá var búið að afhenda ákœrða öll verðmœti “ greinilega í skyn, að fyrir tilstilli skiptaráðanda hafi systursonur arfláta fengið í sínar vörslur öll verðmœti búsins, en skv. gögnum málsins var þessu ekki svofarið. Var niðurstaða stjómarinnar, að hinn kærði lögmaður hefði brotið gegn 18. gr. siðareglna, sem hljóðaði svo á þessum tíma: 46. The Court further recalls that Article 10 protects not only the substance of the ideas and information expressed but also the form in which they are conveyed. While lawyers too are certainly entitled to comment in public on the administration of justice, their criticism must not overstep certain bounds. In that connection, account must be taken of the need to strike the right balance between the various interests involved, which include the public’s right to receive information about questions arising from judicial decisions, the requirements of the proper administration of justice and the dignity of the legal profession. The national authorities have a certain margin of appreciation in assessing the necessity of an interference, but this margin is subject to European supervision as regards both the relevant rules and the decisions applying them (see the aforementioned Schöpfer judgment, pp. 1053- 1054, § 33). However, in the field under consideration in the present case there are no particular circumstances - such as a clear lack of common ground among member states regarding the principles at issue or a need to make allowance for the diversity of moral conceptions - which would justify granting the national authorities a wide margin of appreciation (cf., for example, the Sunday Times v. the United Kingdom judgment of 26 April 1979, Series A no. 30, pp. 35-37, § 59, with further reference to the Handyside v. the United Kingdom judgment of 7 December 1976, Series A no. 24)“. 16 Dómstóllinn sagði í niðurstöðu sinni: „55. It is therefore only in exceptional cases that restriction - even by way of a lenient criminal sanction - of defence counsel’s freedom of expression can be accepted as necessary in a democratic society". 17 H 1992 2335, það athugist, að sömu málsaðilar og sama deiluefni er í H 1992 1526, en því máli var vísað heim til stjómar Lögmannafélags Islands þar sem stjómin var ekki fullskipuð, þegar úrskurður hennar var kveðinn upp. Leit að hinu síðara máli er ekki auðveld með nútíma vinnu- brögðum. Þess er ekki getið í rafrænum útgáfum og þarf því að leita í hinni prentuðu útgáfu hæsta- réttardóma. 213
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.