Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 36

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 36
og starfsemi lífeyrissjóða. Einnig ber að líta til þess að auðveldara er að fjár- magna kaup á skráðum verðbréfum hjá fjármálafyrirtækjum þar sem slík verð- bréf geta frekar verið trygging fyrir lánveitingum til kaupanna. Fjánnagnsþörf fyrirtækja getur kornið til af ýmsum ástæðum. Oftast er leitað eftir fjármögnun til þess að koma á fót nýjum verkefnum eða efla þau verkefni sem félagið starfar þegar að. Þá getur verið þörf á fjármögnun vegna sameiningar fyrirtækja eða yfirtöku á rekstri annars fyrirtækis. Einnig getur verið þörf á að endurfjármagna félag sem rekið hefur verið með tapi. Með skráningu auka fyrirtæki möguleika á því að geta aflað sér lánsfjár eða hlutafjár til reksturs félagsins eða uppbyggingar. 4.1.2 Gæðastimpill Talið hefur verið þegar kauphöll samþykkir opinbera skráningu verðbréfa að í því felist eins konar gæðavottun á starfsemi útgefanda, þ.e. að skráningin veiti atvinnurekstrinum ákveðinn trúverðugleika.10 Erlendis er þetta kallað að gefa fyrirtæki „blue stamp“ sem er merki um gæði. Kauphallir taka ekki á skrá fyrir- tæki nema sá atvinnurekstur sem þau stunda sé líklegur til að skila arði, sbr. t.d. 2. mgr. 3. gr. reglna KI nr. 2 um skráningu verðbréfa í Kauphöll Islands hf. Þá eru gerðar kröfur um skilvirkt upplýsingakerfi hjá útgefendum til að uppfylla upplýsingaskyldur gagnvart verðbréfamarkaði. Þessi gæðavottun getur leitt til þess að fyrirtækið fá betri viðskiptakjör, t.d. þurfi síður að setja tryggingu fyrir lánum eða öðrum viðskiptum. Að auki getur falist í þessari gæðavottun ákveðið auglýsingagildi fyrir starfsemi félagsins. Þannig má ætla að viðskiptamenn félagsins geti frekar treyst því að viðskipti við skráð félag muni skila þeim árangri sem að er stefnt, hvort sem um er að ræða efndir á verki eða gæði vöru eða þjónustu. A hinn bóginn er ljóst að skráning verðbréfa í kauphöll er engin trygging fyrir árangri í starfsemi fyrirtækis. Þær kröfur sem gerðar eru til fyrirtækja sem sækja um skráningu tryggja fyrst og fremst að upplýsingar um fjárhag félags eru aðgengilegar fyrir þá sem vilja kanna stöðu þess. 4.1.3 Auðseljanlegri verðbréf og verðmætaaukning Eins og áður er rakið er eitt af markmiðum með reglum um opinbera skráningu verðbréfa að gera verðbréf auðseljanlegri og þannig markaðshæfari. Þegar fyrir hendi er verðbréfamarkaður með skráðum verðum á verðbréfunum er aðgangur fjárfesta að viðskiptum auðveldari og kaupendum verðbréfa fjölgar. Hluthafar sem eiga stóran hlut í félagi geta með skráningu aukið verð- gildi eignarhluta síns verulega og hafa þannig beina hagsmuni af skráningu. 10 Sjá hér Andersen og Clausen: B0rsretten, bls. 142. 230
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.