Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 42
b. Skilyrt skilríki til peningagreiðslu á grundvelli tiltekins verðbréfs eða verðbréfa skv. a-lið. I skráningarreglugerðinni nr. 434/1999, 2. gr., er nánar tilgreint hvaða verð- bréf heimilt sé að skrá í kauphöll. Sambærilegt ákvæði er að finna í 1. gr. reglna KI nr. 2 en þar eru neðangreindar tegundir verðbréfa talda upp: • Hlutabréf • Samvinnuhlutabréf • Skuldabréf • Hlutdeildarskírteini • Heimildarskírteini • Önnur verðbréf Tilgreining á öðrum verðbréfum í reglunum leiðir til þess að mögulegt er að skrá hvers konar verðbréf í kauphöll hér á landi, svo fremi sem stjóm kauphall- arinnar telur að þau uppfylli að öðru leyti skilyrði fyrir skráningu. Ljóst er að margar tegundir verðbréfa henta ekki til skráningar í kauphöll og fer það nánar eftir afstöðu kauphallar hverju sinni hvaða verðbréf er heimilað að skrá. Of langt mál yrði að telja upp allar tegundir verðbréfa sent hér koma til álita. Rétt er þó að nefna að í 24. gr. reglna KI nr. 2 eru til dæmis nefnd breytanleg og skiptanleg skuldabréf svo og áskriftarréttindi að hlutum. Athugunarefni er hvort unnt er að fá skráða í kauphöll hluti í einkahluta- félögum eða sameignarfélögum. Hvorki í einkahlutafélögum né sameignar- félögum er skylt að gefa út skilríki fyrir eignarhlutanum. Hins vegar er heimilt skv. 3. mgr. 19. gr. laga urn einkahlutafélög nr. 138/1994 að gefa út hlutaskír- teini, en unt gildi eignarréttar og veðréttinda fer eftir skráningu í hlutaskrá félags. I sameignarfélögum væri unnt að útfæra sameignarfélagssamninginn þannig að gefin væru út skilríki til sönnunar á eignarhlut í félaginu. Hlutir í einkahlutafélögum uppfylla skilyrði skilgreiningar á hugtakinu verðbréf um framseljanleika og aðra þætti. Af þeim sökum væri unnt að taka hluti í einka- hlutafélögum á skrá í kauphöll. Þótt hlutir í einkahlutafélögum falli undir skil- greininguna á verðbréfi verður á hinn bóginn að telja ólíklegt að kauphallir muni samþykkja skráningu hluta í einkahlutafélögum. Einkahlutafélagafonnið er, eins og nafnið gefur til kynna, hugsað sem félagsform fyrir það sem kallað hefur verið lokuð félög eða félög með fáum eigendum.21 Þar sem lítið mál er að breyta einkahlutafélagi í hlutafélag er líklegt að kauphöll myndi gera kröfur um þá breytingu fyrir skráningu. Um hluti í sameignarfélögum gildir almennt sú 21 Þótt markmiðið að baki skiptingu félaga í einkahlutafélög og hlutafélög, sem öðlaðist gildi í upphafi árs 1995, sbr. lög nr. 2/1995 og lög nr. 138/1994, hafi verið að einkahlutafélögin væru notuð fyrir fámennari félög og félög þar sem ekki væru mikil viðskipti með hlutabréf, eru engar reglur í lögum um einkahlutafélög sem takmarka fjölda hluthafa í þeim félögum. 236
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.