Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 49

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 49
lægni í stjómun og starfsemi fjármálastofnana. Þá er þekkt í nokkmm ríkjurn að takmarkanir em á því hversu stóran hlut einstakir aðilar mega eiga í fjármála- stofnunum og hversu mikinn atkvæðisrétt einstakur aðili getur farið með.36 I sumum ríkjum er að finna ákvæði um að samþykki ráðherra þurfi fyrir því að einstakir aðilar eignist verulegan eignarhlut í fjármálstofnunum. Takmarkanir á atkvæðisrétti lúta að réttindum sem fylgja hlutabréfum og verður nánar vikið að því síðar þegar fjallað verður um það skilyrði 6. gr. reglna KÍ að allir hlutir í sama flokki skuli njóta sama réttar. Ljóst er að ákvæði sem takmarka eignarhald að hlutabréfum fela í sér við- skiptahömlur og geta haft truflandi áhrif á viðskipti með skráð verðbréf. Áður er vikið að því að stjóm KÍ geti heimilað undanþágur frá takmörkunum á við- skiptum með verðbréf og er ekki ólíklegt að einhverjar takmarkanir af þessu tagi yrðu samþykktar ef þær teljast ekki koma niður á markaðshæfi bréfa. Sem dæmi má nefna að danska kauphöllin hefur fallist á að í samþykktum félags séu ákvæði sem setja það skilyrði að stjórn félags samþykki framsal á hlutabréfum að því tilskildu að ákvæðið nái eingöngu til þeirra tilvika þar sem eignarhald einstaks aðila fer yfir 10% í félagi og að í ákvæði samþykktanna séu skýrar reglur um það hvemig afgreiðsla slíkra erinda fari fram.37 8.1.4 Útgáfa skráningarlýsingar og upplýsingaskylda Auk þeirra sameiginlegu skilyrða sem nú hafa verið rakin er rétt að ítreka að í 1. mgr. 17. gr. khl. er gert að skilyrði fyrir skráningu að gefin sé út skráningar- lýsing og birtar verði við skráninguna og eftirleiðis upplýsingar um verðbréfin og útgefandann sem skipta máli um mat á verðmæti bréfanna. Nánar verður vikið að þessum skilyrðum þegar fjallað verður sérstaklega um skráningar- lýsingar og viðvarandi upplýsingaskyldu útgefenda. Fleiri sameiginleg skilyrði fyrir skráningu er ekki að finna í íslenskum lög- um eða reglum um kauphallarviðskipti og er þá rétt að víkja að sérstökum skil- yrðum fyrir mismunandi flokka verðbréfa. Flokkarnir sem reglumar ná til eru hlutabréf, skuldabréf, hlutdeildarskírteini og önnur verðbréf. Fyrst verður vikið að skilyrðum fyrir skráningu hlutabréfa. 8.2 Skilyrði fyrir skráningu hlutabréfa í II. kafla skráningarreglugerðarinnar nr. 434/1999 og II. kafla reglna KÍ nr. 2 um skráningu verðbréfa á Kauphöll íslands hf. er að finna ítarlegar reglur um skilyrði fyrir opinberri skráningu hlutabréfa. 36 Ákvæði sem þessi eru óheimil skv. 40. gr. EES-samningsins þar sem þau fela í sér takmarkanir á frjálsu flæði fjármagns. 37 Sjá Peer Schumburg-Miiller og Erik Bruun Hansen: Dansk B0rsret, bls. 175. Afstaða dönsku kauphallarinnar kom fram í tengslum við umsókn Jyske Bank um skráningu hlutabréfa í félaginu en • samþykktum þess félags voru ákvæði um samþykki stjómar fyrir framsali hlutabréfa. 243
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.