Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 61

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 61
síðustu þrjú ár, staðfestingu um skráð hlutafé félags, samþykktir og tímaáætlun vegna skráningarinnar. Samkvæmt 4. gr. reglna KÍ nr. 2 er gert ráð fyrir að tiltekið samráð eigi sér stað á milli útgefanda og kauphallar um skipulag á vinnu við skráninguna. I framkvæmd hefur reglan verið sú að áður en umsókn er send inn sendir útgefandi kauphöllinni drög að skráningarlýsingu sem starfsmenn hennar fara yfir og gera athugasemdir við. Þegar útgefandi hefur ákveðið endanlegt efni skráningarlýsingarinnar sendir hann hana til kauphallar með umsókn um skráningu. Samkvæmt 2. mgr. 17. gr. kauphallalaga nr. 34/1998 skal kauphöll að jafn- aði taka afstöðu til umsóknar um skráningu innan tveggja mánaða frá því að endanleg umsókn barst. Hámarksfrestur til að taka afstöðu til umsóknar er sex mánuðir. Ljóst er að hámarksfresturinn er óheppilega langur enda mikilvægt að stuttur tími líði frá því að umsókn er lögð inn og þar til endanleg afstaða liggur fyrir. Breytingar í atvinnulífinu eru örar og fyrirtækjum nauðsyn að fá erindi af þessum toga afgreidd sem fyrst. Vegna þeirrar reglu, sem áður er getið um sam- ráð við undirbúning og skipulagningu skráningar og þeirrar framkvæmdar að kauphöll eru send drög að skráningarlýsingu til umfjöllunar áður en endanleg umsókn er lögð fram, er ljóst að sá tímarammi sem tilgreindur er í 2. mgr. 17. gr. khl. er óþarflega langur. í 25. gr. reglna KÍ nr. 2 hefur hámarkstíminn verið takmarkaður við tvo mánuði.47 í 19. gr. skráningarreglugerðar nr. 434/1999 er að finna reglur um það með hvaða hætti eigi að standa að birtingu skráningarlýsinga, sbr. einnig ákvæði 29. gr. reglna KÍ nr. 2. Samkvæmt þeim reglum ber útgefanda að birta skráningar- lýsinguna með nokkrum aðferðum. I fyrsta lagi ber að senda kauphöllinni endanlega skráningarlýsingu. í öðru lagi skal útgefandi senda öllum þing- aðilum eintak af henni. í þriðja lagi á annað hvort að birta skráningarlýsinguna í heild sinni í a.m.k. einu dagblaði sem hefur almenna dreifingu eða vekja athygli á því í dagblaðsauglýsingu hvar nálgast megi skráningarlýsinguna. Þessi síðast- nefnda auglýsing skal fara fram a.m.k. fjórum dögum fyrir skráningardag eða fyrsta söludag í útboði ef það á við. Skilyrði um almenna dreifingu dagblaðs væri fullnægt með birtingu auglýsingar t.d. í Morgunblaðinu eða DV. Auglýsing í Lögbirtingablaði mundi á hinn bóginn ekki uppfylla þetta skilyrði þar sem það hefur ekki almenna dreifingu. Meginhugsunin með birtingu skráningarlýsingar er að hún sé aðgengileg fyrir fjárfesta. Af því leiðir að auglýsingar í dagblöðum, sem ekki innihalda alla skráningarlýsinguna, verða að tilgreina með skýrum hætti hvar unnt sé að 47 Geta má þess að í Bandaríkjunum gildir sú regla að tveir mánuðir eiga að líða frá innlagningu endanlegrar umsóknar þar til útboð getur farið fram. Hið sama gildir hins vegar um samráð verðbréfaeftirlitsins þar (Securities and Exchanges Commission) og kauphallar hér á landi. Þá tíðkast í Bandaríkjunum að framlengja frestina með því að leggja fram breytingar á skráningar- lýsingu meðan athugun verðbréfaeftirlitsins fer fram. Sjá Hazen: The Law of Securities Regu- lation, bls. 135-141. 255
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.