Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 98

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2002, Qupperneq 98
bandarísks viðskiptaréttar, sem nefnist „Unifonn Commercial Code“, og ber mörg einkenni viðskiptalögbókar13 - enda þótt lögbókarhefð sé að öðru leyti ekki rrkjandi í bandarískum rétti með sambærilegum hætti og lengi hefur verið meðal flestra þjóða á meginlandi Evrópu. Sökum þess, að lögbókin nýja var ekki lögtekin í einni lotu, sbr. síðar, hafa ákvæði sovésku einkaréttarlögbókarinnar frá 1964, sem fyrr var getið um, svo og ýmis löggjöf önnur frá mismunandi tímum, gilt - að þvr marki sem unnt var - fram til þess, að einstakir hlutar nýju bókarinnar eða önnur skyld löggjöf hafa leyst þau ákvæði af hólmi. 3.2 Samningarferill og lögtaka lögbókarinnar Alkunnugt er, að samningarferill sumra merkra lögbóka hefur tekið áratugi (t.d. aldarfjórðung hjá Þjóðverjum og fjóra áratugi varðandi nýju hollensku lög- bókina), en Rússum lá meira á en svo, að þeir gætu leyft sér svo hæg vinnu- brögð. Akveðið var að lögtaka bókina í hlutum (þrepum), en ekki í einu lagi, eins og hins vegar hefur verið algengast annars staðar, og hefur það að sjálf- sögðu orðið til flýtisauka og veitt löggjafarsmiðunum visst aðhald um að láta ekki deigann síga. Eins og áður segir var rússneska lögbókamefndin stofnuð árið 1992. Aðeins tveimur árum síðar lá fyrsti meginhluti bókarinnar fyrir í frumvarpsformi; var hann samþykktur í þjóðþinginu (Dúmunni) 21. október 1994 og hlaut staðfestingu forsetans 30. nóvember með gildistöku 1. janúar 1995. Annar hlutinn fylgdi síðan rakleiðis í kjölfarið, samþykktur í þinginu undir árslok 1995 og öðlaðist gildi 1. mars 1996. Lengri tími leið hins vegar þar til þriðji hlutinn hlaut samþykki þingsins, 26. nóvember 2001, og gekk hann í gildi 1. mars 2002. í lögum þeim, sem lögleiddu nýnefndan þriðja hluta bókarinnar, voru jafnframt ákvæði, er leiddu í lög allnokkrar breytingar og umbætur á tveim fyrstu hlutunum. Með þessum síðastnefnda áfanga var í raun réttri lokið lögleiðingu þess meginefnis, sem nokkuð almenn samstaða var um að þyrfti að vera í lögbók af þessu tagi. A fyrri hluta árs 2002 hefur hins vegar farið fram mikil umræða um það meðal þeirra, sem að lögbókarverkinu hafa staðið og stýra því, hvort næg ástæða sé til að bæta við fjórða hluta bókarinnar, sem að sumu leyti myndi, að þeirra mati, fjalla um sérhæfðari efni en hinir hlutamir (þ.á m. um almennan höfundarrétt og jafnframt sértækan höfundarrétt á ýmsum sviðum, svo sem varðandi rafrænt höfundarefni), eða hvort réttara sé að hafa þau efnisatriði fremur í almennum lagabálkum. Líklegra er þó en ekki, að fjórði hlutinn - sem 13 Hér er um að ræða samræmda löggjafarfyrirmynd, sem samstaða hefur náðst um að lögtaka í öllum fylkjum Bandaríkjanna, sjá nánar grein mína: „Um bandarískan rétt, þ. á m. samninga- og kauparétt" í Lagaþáttum II. (Rvík 1993), bls. 103 og áfr., einkum þó á bls. 124 og áfr., þar sem nánar er fjallað um Uniform Commercial Code. Um ýmis álitaefni, er varða notkun UCC sem fyrirmyndar að vissum þáttum rússnesku lögbókarinnar, skal vísað til fyrmefndrar greinar eftir Peter B. Maggs: „The Process of Codification in Russia - Lessons Leamed from the Uniform Commercial Code“. McGill Law Joumal, Vol 44, Nr. 2/1999, bls. 281 og áfr. 292
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.