Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Side 35

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Side 35
utan marka skaðabótaábyrgðar. Er því ekki að leyna, að oft virðist skýrara og eðlilegra að styðja slíka flokkun við sjónarmið um vemdartilgang skaðabóta- reglna en reglna um sennilega afleiðingu. Flokkunin er mjög gróf og alls ekki tæmandi. Hún byggist á ályktunum, sem draga má af dómaframkvæmd. Ekki hefur verið lagt mat á, hvort eða að hvaða marki hún samrýmist þeim leiðbein- ingarreglum Andersson, sem gerð er grein fyrir að framan. Sérstaklega ber að árétta, að þessari flokkun er ekki ætlað að útiloka að tilvik, sem teljast njóta verndar skaðabótareglna, geti fallið utan marka skaðabótaábyrgðar vegna reglna um sennilega afleiðingu. I þessari afstöðu felst, að þeim reglurn yrði áfram beitt. Verða þær því útlistaðar nánar síðar í greininni. 3.2.4 Ymis tilvik, sem falla utan marka skaðabótaábyrgðar, og veigamestu undantekningar frá þeim 3.2.4.1 Inngangur Miðað við framangreindar forsendur má t.d. lýsa takmörkun á bótaábyrgð á neðangreindum meginsviðum. 3.2.4.2 Hagsmunir, sem verða til við ólögmæta háttsemi Það hefur lengi verið viðurkennd regla í íslenzkum rétti, að sumir hagsmunir njóti ekki lögverndar. Hagsmunir rnanns, sem fengnir eru með ólögmætri hátt- semi, njóta almennt ekki lögverndar og því ekki verndar skaðabótareglna. Sem dæmi um það má nefna mál, sem dæmt er í H 1948 1 (einkum bls. 18-19): I þessu máli hafði J afhent B víxil og veðsett honum, án heimildar, bifreið til trygg- ingar því, að hann myndi greiða honum hluta vátryggingarbóta, sem J hugðist svíkja út með því að kveikja í fasteign og vörulager. B hafði lagt til nokkum hluta vöru- lagersins í þessu skyni. J efndi ekki þær skuldbindingar, sem hann hafði stofnað til við B. I forsendum hæstaréttardómsins segir m.a. svo: „[...] útgáfa víxilsins og veðbréfsins voru þáttur í glæpsamlegum athöfnum þeirra B [...] og J[...] og stofnuðu því ekki efnislegan rétt handa B [...] gagnvart J [...]“. Telja verður með sama hætti, að B hefði ekki getað krafizt skaðabóta vegna þess, að þriðji maður hefði skert þessa hagsmuni, þótt sú skerðing hefði orðið t.d. með saknæmum hætti. 3.2.4.3 Hagsmunir, sem eðlis síns vegna njóta ekki verndar Ymsir hagsmunir eru þess eðlis, að þeir geta ekki notið vemdar skaðabóta- reglna. Erfitt er að lýsa slíkum hagsmunum með heildstæðum hætti, en segja má, að þeir tengist stofnun lífs, sem ekki hafi verið ætlunin að stofna, en það þó gerzt vegna skaðabótaskyldrar háttsemi. Sumir hafa nefnt þetta tjón, sem verður vegna röskunar á framtíðarskipan fjölskyldulífs þeirra. Hagsmunimir séu þeir að fá að ráða því sjálfur, hvemig maður skipar til frambúðar fjölskyldumálum 339
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.