Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Qupperneq 79

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Qupperneq 79
3. SAMANTEKT OG NIÐURSTÖÐUR I þessari ritgerð hafa verknaðarlýsingar XIV. kafla almennra hegningarlaga nr. 19/1940 verið teknar til efnislegrar umfjöllunar í nokkurs konar skýringar- formi, m.a. nreð ábendingar úr skýrslu nefndar forsætisráðherra um starfs- skilyrði stjómvalda í huga. Leitast hefur verið við að beita hefðbundnum lög- skýringaraðferðum í því skyni að draga ályktanir um inntak refsiákvæðanna og eðli máls samkvæmt horft til dómaframkvæmdar þegar henni er til að dreifa. Þá hefur að auki verið leitað fanga í dönskum rétti. Akvæði XIV. kafla hgl. hafa að meginstefnu til staðist tímans tönn. Höfundur hefur þó á öðrum vettvangi, eins og áður segir, fært rök að því að það kunni að vera þörf á að gera breytingar á verknaðarlýsingum kaflans að því er varðar þann gerendahóp sem þar á að falla undir og sett fram ákveðnar tillögur í því efni.42 Framangreind athugun á öðrum verknaðarþáttum í ákvæðum XIV. kafla hgl. bendir einnig til þess að mati höfundar að það kunni jafnframt að vera þörf á frekari breytingum á ákvæðum kaflans. Helstu niðurstöður í því sambandi eru eftirfarandi: 1. Það kann að vera þörf á því að huga að breytingum á þagnarskylduákvæði 136. gr. hgl. meðal annars í því skyni að afmarka með skýrari hætti þá verknaðarþætti sem eiga að falla undir ákvæðið, t.d. með lýsingu á því hvað teljast trúnaðarupplýsingar. Er þá rétt að horfa til þeirra breytinga sem gerðar voru á samsvarandi ákvæðum dönsku hgl. sem gildi tóku 1. janúar 1987 samfara gildistöku nýrra stjórnsýslulaga þar í landi. Það er skoðun höfundar að væri ráðist í slrkar breytingar ætti slík ráðagerð að vera liður í heildstæðri athugun á þagnarskylduákvæðum íslenskra laga. 2. Rétt væri að taka afstöðu til þess hvort ekki ætti að huga að efnislegum breytingum á tilgreindum ákvæðum XIV. kafla hgl. í tilefni af eftirfarandi: (1) Vafa um hvort 129. gr. hgl. taki einnig til þjónustugjalda. (2) Oskýrleika hugtaksins velferðarmissir í 2. mgr. 130. gr. hgl. (3) Vafa um hvort 133. gr. hgl. taki til gæsluvarðhaldsfanga og annarra sak- bominga sem sviptir hafa verið frelsi sínu, t.d. með vistun í fangageymslu. (4) Vafa um hvort 137. gr. hgl. nái til þeirra sem fengið hafa leyfi til póstdreif- ingar eða til að annast fjarskiptastarfsemi á grundvelli opinbers leyfis. 3. Ekki er eins og áður segir þörf á heildstæðum breytingum á refsiákvæðum XIV. kafla hgl. Þó hefur hér að framan verið bent á að orðalag í ýmsum refsiákvæðum XIV. kafla hgl. þyrfti breytinga við til að færa þau til nútíma- horfs. 42 Sjá hér grein höfundar: „Lagareglur um refsiábyrgð opinberra starfsmanna . Úlfljótur. 4. tbl. 52. árg. (2000), bls. 511-529. 383
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.