Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Qupperneq 95

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Qupperneq 95
haga málatilbúnaði sínum. Ef þeir stýra ekki málum inn á samanburð á persónu- legum eiginleikum því skyldu þá lögmenn sækjenda gera það ef þeir telja sig vera með betri málstað hvað varðar menntun og reynslu umbjóðenda þeirra? Þá má segja til varnar dómurum og úrskurðaraðilum að þeir eru að mestu leyti bundnir við málatilbúnað málsaðila. Til að gæta sanngimi er þó rétt að taka fram að oft og tíðum þurfa lögmenn atvinnurekenda að byggja málatilbúnað sinn í kring um illa samdar atvinnuauglýsingar þar sem eingöngu er gerð krafa um tiltekna menntun og reynslu en ekki minnst einu orði á persónuleika. Með framangreint í huga ættu opinberir aðilar að vanda sig betur við fram- setningu á auglýsingum um laus störf. Til að komast hjá því að lenda í vand- ræðum við rökstuðning á því hvers vegna tiltekinn umsækjandi er ráðinn í starf, þrátt fyrir að vera með minni menntun og reynslu en aðrir umsækjendur, eiga þeir að setja fram í auglýsingu kröfur um þá eiginleika sem þeir telja eftirsóknar- verða og jafnvel taka fram að þeir eiginleikar komi til með að ráða meiru en menntun og reynsla (ef það er það sem þeir vilja). 10. LOKAORÐ Það skal játað að í upphafi læddist sá grunur að höfundi að persónuleiki skipti ekki máli við ráðningar hjá hinu opinbera. Ofuráhersla hefur verið lögð á menntun og reynslu. Hefur höfundur m.a. haldið því fram í orðræðu að það væri erfitt að vera stjómandi hjá hinu opinbera, þegar kæmi að mannaráðningum, þar sem hendur þeirra væm að miklu leyti bundnar og að þeir gætu ekki, eins og á almenna vinnumarkaðinum, ráðið starfsmenn eftir persónuleika. Þess í stað sætu þeir oft í þeirri erfiðu aðstöðu að verða að ráða umsækjendur sem hefðu meiri menntun og reynslu þótt jafnvel væri vitað að viðkomandi væri erfiður í samstarfi - eða eins og oft er sagt „ekki góður í mannlegum samskiptum“ (hvað sem það svo þýðir!). 399
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.