Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Side 98

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2002, Side 98
formanns Dómarafélags íslands. Fyrir hádegi flutti Sigurður Tómas Magnússon héraðsdómari erindi um þróun refsinga. Fjallaði hann þar unr samanburð á þyngd refsinga frá einu tímabili til annars og rnilli landa. Þá fjallaði hann um þau vandamál sem við er að glíma þegar bornar eru saman refsingar fyrir ólíkar tegundir brota, einkum fyrir ofbeldisbrot og önnur alvarleg brot. Jón Þór Ólason, lögfræðingur í dómsmálaráðuneytinu, talaði um eðli og þróun viður- lagakerfisins - dómstól götunnar. Rakti hann sögu refsinga allt frá dögum Hammurabis Babýloníukonungs til vorra daga. Þá kont hann m.a. inn á að var- hugavert væri fyrir dómstóla að draga of sterkar ályktanir af almenningsálitinu, svo hverfult sem það væri. Erlendur S. Baldursson, afbrotafræðingur hjá Fang- elsismálastofnun ríkisins, flutti erindi sem bar yfirskriftina: Fangelsi í nútíð og fortíð. Gerði hann þar grein fyrir þróun fangelsismála hérlendis frá því sýslu- ntenn héldu fanga í eigin húsum þar til nú. Var það niðurstaða hans að um mikla baslsögu væri að ræða þótt ýmislegt gott hefði verið gert á síðari árum. Eftir hádegi fjallaði Hilmar Ingimundarson hrl. um sjónannið verjanda varðandi ákvörðun refsinga á íslandi og að lokum fjallaði Þór Jónsson, varafréttastjóri Stöðvar 2, um dóm almennings. Dró hann þar upp vægast sagt dökka mynd af almenningsálitinu á dómstólunum. Að loknum framsöguerindum fóru fram almennar umræður. Við svo búið sleit formaður LMFÍ, Gunnar Jónsson hrl., málþinginu með hnyttnum athugasemdum. Formaður og varafonnaður DI áttu samráðsfundi með formanni, varafor- manni og framkvæmdastjóra LMFÍ 4. apríl og 17. október þar sem rædd voru samskipti félaganna. Lögmannafélag íslands átti 90 ára afmæli 11. desember. Við það tækifæri flutti formaður DI félaginu ávarp í boði LMFÍ í Ásmundarsal við Sigtún og ámaði því heilla á þessum tímamótum. I tilefni afmælisins var LMFI færð peningagjöf frá DI sem rann til kaupa á skjávarpa. Árlegur fundur formanna og varaformanna dómarafélaganna á Norður- löndum var að þessu sinni haldinn í Þrándheimi 6. og 7. september. Formenn og varaformenn dómarafélaganna í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð sóttu fundinn, auk formanns DI. Á starfsárinu bárust félaginu nokkur lagafrumvörp sem það veitti umsögn um. Dómarafélag íslands, Lögfræðingafélag íslands og Lögmannafélag íslands boðuðu til sameiginlegs fundar 23. nóvember í Háskólanum í Reykjavík þar sem kynnt var samstarf háskólans við félög lögfræðinga. Sérstaklega var kynnt sérhæft rekstrarnám fyrir lögfræðinga sem boðið var upp á í janúar og styttri námskeið fyrir lögfræðinga á vorönn. I stuttu máli má segja að þessi námskeið voru lítt sótt af dómurum. Er það skoðun stjórnar DI að dómarar sæki þau námskeið sem í boði eru hverju sinni og þeir hafa áhuga á hvort heldur þau eru á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Islands, lagadeildar Háskóla íslands eða Háskólans í Reykjavík. 402
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.