Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Side 3

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Side 3
Tímarit löqfræðinqa 3. hefti • 53. árgangur nóvember 2003 ÖRYRKJADÓMARNIR Segja má að borið sé í bakkafullan lækinn með því að fjalla um öryrkjadóm- ana svokölluðu, þótt í litlu verði, en það hafa margir gert hingað til og eiga ef- laust fleiri eftir að gera. Sakar því ef til vill ekki þótt einn bætist í hópinn. Hinn fyrri dómur Hæstaréttar, sem var í máli Öryrkjabandalags Islands gegn Tryggingastofnun rrkisins, var kveðinn upp 19. desember 2000. í málinu krafist öryrkjabandalagið viðurkenningar á því að Tryggingastofnun ríkisins: hafi frá 1. janúar 1994 verið óheimilt að skerða tekjutryggingu örorkulífeyrisþega í hjúskap skv. 17. gr. laga um almannatryggingar nr. 117/1993 með því samkvæmt 4. gr. reglugerðar nr. 485/1995 að telja helming samanlagðra tekna beggja hjóna til tekna lífeyrisþegans í því tilviki er maki lífeyrisþegans er ekki lífeyrisþegi. Ennfrem- ur að viðurkennt verði með dómi að stefnda hafi frá 1. janúar 1999 verið óheimilt að skerða tekjutryggingu örorkulífeyrisþega í hjúskap skv. 5. mgr. 17. gr. laga nr. 117/1993, sbr. 1. gr. laga nr. 149/1998 um breytingu á þeim lögum. Það var samhljóða niðurstaða í héraði og Hæstarétti að skerðing tekjutrygg- ingarinnar með reglugerðarákvæðinu hefði verið óheimil þar sem ákvæðið skorti stoð í lögum. I héraði töldu tveir dómarar af þremur að skerðingin sem gerð var með lögum hefði verið heimil en einn ekki. Meirihluti Hæstaréttar, þrír dómarar af fimm, komst að þeirri niðurstöðu að lagaskerðingin hefði verið óheimil og er niðurlag rökstuðnings hans fyrir þeirri niðurstöðu svohljóðandi: Svo sem áður greinir verður að telja að í 1. mgr. 76. gr. stjómarskrárinnar felist ákveðin lágmarksréttindi, sem miðuð séu við einstakling. Þrátt fyrir svigrúm al- menna löggjafans til mats á því, hvernig þessi lágmarksréttindi skuli ákvörðuð, geta 213
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.