Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 5
kvæmt reglugerðarákvæði en ekki með lögum. Á tímabilinu frá 1. janúar 1999 til 31. janúar 2001 var kveðið á um ákveðna skerðingu en mun minni en áður hafði verið gert með lögum nr. 149/1998. Við lagasetninguna var byggt á niður- stöðum fimm manna starfshóps sem ríkisstjórnin hafði skipað til að vinna að undirbúningi frumvarps til laganna. Á því var byggt að í dómi Hæstaréttar frá 19. desember 2000 hefði verið kveðið á um það að skerðing tekjutryggingar væri heimil að vissu lágmarki og því hefði skerðingarákvæðinu í 5. mgr. 17. gr almannatryggingalaga aðeins verið vikið til hliðar með dóminum að því lág- marki. Að öðru leyti hefði þessu ákvæði laganna ekki verið haggað. Væri tekju- trygging, þótt skert væri, ofan þessa lágmarks mætti því áfram byggja skerð- ingu á lagagreininni. Var skerðingarákvæði hinna nýju laga, bæði fyrir árin 1999 og 2000 og eins til frambúðar, á þessu byggt. Á þeim tíma að lögin voru sett var hægt að skerða tekjutryggingu örorku- lífeyrisþega í hjúskap vegna tekna maka þannig að lífeyrir hans allur varð ekki hærri en kr. 19.990. Samkvæmt nýju lögunum gat grunnlífeyrir og tekjutrygg- ing aldrei numið lægri fjárhæð en kr. 44.990 (uppl. Tryggingastofnunar ríkis- ins). Þannig var lágmarki tekjutryggingar og grunnlífeyris lyft um kr. 25.000 og þar með talið að um ívilnandi lagasetningu væri að ræða en ekki íþyngjandi. Því væri heimilt að láta lagasetninguna ná aftur fyrir gildistökudag laganna. Oskert tekjutrygging örorkulífeyrisþega nam kr. 35.334 á mánuði á þessum tíma. Hinn 10. desember 2001 höfðaði einn örorkulífeyrisþegi mál gegn Trygg- ingastofnun ríkisins til innheimtu vangoldins lífeyris á árunum 1994-1996 og árin 1999 og 2000. Hann hafði fengið fullan lífeyri greiddan árin 1997 og 1998. Tryggingastofnunin var sýknuð af öllum kröfum stefnanda í héraði. Ein af helstu málsástæðum málshefjanda var sú að í dómi Hæstaréttar frá 19. desember 2000 hefði verið kveðið á um að öll skerðing tekjutryggingar væri óheimil samkvæmt stjómarskránni en um þetta hafði verið deilt að dóminum gengnum eins og fyrr segir. I dómi sínum 16. október sl. hafnaði Hæstiréttur þessari málsástæðu og varð þar með endanlega Ijóst hver niðurstaðan var um þetta atriði í fyrri dóminum. Um það segir í síðari dómi Hæstaréttar eftirfarandi: Þótt dómsorð hafi verið samhljóða kröfugerð Öryrkjabandalags íslands í málinu [þ.e. í fyrra málinu, nr. 125/2000] ber að túlka það í ljósi forsendna dómsins sjálfs. Ekkert í þeim veitir tilefni til þeirrar ályktunar, að löggjafanum sé óheimilt að láta tekjur maka hafa áhrif á tekjutryggingu öryrkja til skerðingar, en því valdi eru þó settar þær skorður sem að framan er lýst. Verður ekki annað sagt en það hafi verið harla eðlilegt að rétturinn tæki sér- staklega afstöðu til þessarar málsástæðu í síðari dómi sínum eins og málið hafði verið lagt fyrir dómstóla. Með þessu var því endanlega útkljáð deilan um skerð- inguna sem reis í kjölfar fyrri dómsins. Hæstiréttur taldi, eins og héraðsdómur hafði gert, að kröfur um greiðslu tekjutryggingar frá því fyrir 1. janúar 1997 væru fyrndar. Má segja að sú niðurstaða hafi verið nokkuð fyrirsjáanleg þar sem æði margir dómar hafa 215
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.