Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 22
viðbótarfrestur er settur. Ef það er á hinn bóginn fyrir fram alveg ljóst að greiðsludráttur verði er í sjálfu sér ekkert í vegi fyrir því að kaupandinn geti þegar á því tímamarki sett frest skv. 2. mgr. 25. gr.24 Kaupandi getur ekki rift kaupum meðan viðbótarfresturinn er að líða, sbr. 3. mgr. 25. gr. kpl. Ef kaupandi hefur sett frest, sem nær yfir lengri tíma en þann sem teljast mundi ástæða verulegrar vanefndar, er hann að sjálfsögðu bundinn af því. En lýsi seljandinn því yfir að hann muni ekki efna sinn hlut áður en fresturinn er liðinn getur kaupandinn rift kaupunum. Ef seljandinn lýsir því yfir að hann muni ekki afhenda það sem honum ber áður en fresturinn er útrunninn geta ástæður þess verið þær að hann telji frestinn of skamman. Einnig er hugsanlegt að hann leggi til lengri frest. I þeim tilvikum getur reynt á ákvæði 24. gr. kpl. um fyrir- spumir. Ef kaupandinn hefur rétt til riftunar af öðrum ástæðum getur hann nýtt sér það, jafnvel þótt umræddur viðbótarfrestur sé ekki liðinn. í 3. mgr. 23. gr. neyt.kpl. eru ákvæði um heimild neytanda til riftunar að liðn- um sanngjörnum viðbótarfresti og svara þau til 2. og 3. mgr. 25. gr. kpl.25 Sam- kvæmt 2. mgr. 32. gr. fast.kpl. getur kaupandi einnig rift kaupsamningi ef selj- andi afhendir ekki fasteign innan hæfilegs viðbótarfrests sem kaupandi hefur sett honum. Áður en viðbótarfresturinn rennur út getur kaupandi ekki rift nema seljandi lýsi því yfir að eignin muni ekki afhent innan frestsins eða það er ljóst af öðrum ástæðum. í athugasemdum greinargerðar með frv. til. fast.kpl. segir svo um 2. mgr. 32. gr.: „í 2. mgr. er nýtt úrræði, sem kemur fyrir alvöru í norrænan rétt á áttunda áratug síðustu aldar eftir fyrirmyndum úr þýskum rétti (Nachfrist). Regla 2. mgr. á aðeins við ef dráttur verður á afhendingu fasteignar og heimilar kaupanda að setja seljanda hæfi- legan viðbótarfrest til að efna. Er kaupanda heimilt, þótt vanefnd sé ekki veruleg, að setja seljanda hæfilegan viðbótarfrest til að efna. Hvað telja beri hæfilegan viðbótar- frest verður að meta hverju sinni. Verður í því efni einkum að líta til orsaka afhend- ingardráttarins og hagsmuna kaupanda af því að fá fasteign afhenta. Meðan við- bótarfresturinn stendur getur kaupandi ekki rift og gildir þá einu hvort vanefnd teldist orðin veruleg eða ekki. Frá þessu eru tvær undantekningar, annars vegar ef seljandi beinlínis lýsir því yfir að hann muni ekki efna innan frestsins og hins vegar ef það er ljóst af öðrum ástæðum að hann muni ekki gera það, t.d. vegna ómöguleika eða hindrunar sem hann ekki getur rutt úr vegi. Eins og fyrr segir gildir þessi regla ekki um vanefndir á aukaskyldum og vanefnd á skyldu til að gefa út afsal, en þá gildir skilyrðið um verulega vanefnd“.26 2.6 Riftun pöntunarkaupa Kaup kunna að varða hlut sem er útbúinn sérstaklega fyrir kaupanda sam- kvæmt fyrirmælum hans eða óskum. Ef seljandi getur ekki af þeim sökum ráð- 24 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 85 25 Sjá nánar Alþt. 2002-2003, þskj. 904, bls. 43. 26 Alþt. 2001-2002, þskj. 291, bls. 47. 232
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.