Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 27
arfresturinn hefst ekki fyrr en hluturinn er afhentur. Ákvæðum 22. gr. neyt.kpl. er einnig hægt að beita þegar neytandi hefur sett viðbótarfrest skv. 3. mgr, 23. gr. og seljandinn svarar því til að hann geti ekki afhent það sem um var samið fyrr en viðbótarfresturinn er liðinn. Þykir eðlilegt að líta svo á að neytandinn verði einnig að svara fyrirspum seljanda undir slíkum kringumstæðum, t.d. með því að neytandinn haldi fast við upphaflegan viðbótarfrest.36 3. RIFTUN ÞEGAR SÖLUHLUTUR ER GALLAÐUR 3.1 Almenn atriði Samkvæmt 1. mgr. 39. gr. kpl. getur kaupandi rift kaupum ef meta má galla til verulegra vanefnda. í 2. mgr. 39. gr. kemur fram að kaupandi getur ekki rift kaupum nema hann tilkynni seljanda um riftun án ástæðulauss dráttar frá því að hann fékk eða hefði átt að fá vitneskju um gallann, eða eftir að frestur sá er útrunninn sem leitt getur af kröfu eða tilkynningu samkvæmt ákvæðum 34. eða 36. gr. Þetta gildir þó ekki ef seljandi hefur sýnt af sér vítavert gáleysi eða fram- ferði hans stríðir að öðru leyti gegn heiðarleika og góðri trú.37 Reglur um riftun vegna galla voru áður í 1. mgr. 42. gr. og 1. og 2. mgr. 43. gr. eldri kaupalaga (lög nr. 39/1922). Söluhlutur í lausafjárkaupum telst samkvæmt 3. mgr. 17. gr. kpl. (áður 5. mgr. 17. gr.) gallaður ef hann fullnægir ekki þeim kröfum sem fram koma í 1. og 2. mgr. ákvæðisins (áður 1.-4. mgr.).38 í 2. mgr. 17. gr. ræðir um þær kröfur sem gerðar eru til eiginleika söluhlutar þótt ekki leiði þá af samningnum sjálf- um eða forsendum hans eins og getið er í 1. mgr. Samkvæmt 1. mgr. 16. gr. neyt.kpl. telst söluhlutur gallaður ef hann a) er ekki í sam- ræmi við þær kröfur sem fram koma í 15. gr. laganna, b) seljandi hefur vanrækt að gefa upplýsingar um eiginleika söluhlutarins, c) hlutur svarar ekki til þeirra upplýs- inga sem seljandi hefur við markaðssetningu eða á annan hátt gefið um hlutinn og d) nauðsynlegar upplýsingar um uppsetningu, samsetningu, notkun, umönnun og geymslu fylgja ekki söluhlut. Um það hvenær fasteign telst gölluð gilda ákvæði 18. og 19. gr. fast.kpl. Er f 18. gr. að finna almenna lýsingu á því hvenær fasteign telst gölluð og í 19. gr. er nánari útfærsla á gallahugtakinu og sérregla um neytendakaup. í reglum III. kafla fast.kpl. er gallahugtakið skilgreint með svipuðum hætti og í lög- um um lausafjárkaup en til viðbótar eru ákvæði um fylgifé fasteignar. Reglur um það efni í íslenskum rétti voru mjög óljósar fram að gildistöku fast.kpl. I 9. gr. þjón- ustukpl. er það skilgreint hvenær seld þjónusta telst gölluð og í 14. gr. þeirra laga ræðir um heimild til riftunar í tilefni galla. Ef þriðji maður á eignarrétt, veðrétt eða annan rétt yfir söluhlut (vanheimild) gilda reglumar um galla eftir því sem við getur átt nema leiða megi af samningi 36 Alþt. 2002-2003, þskj. 904, bls. 42. 37 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 110. 38 Hér er um að ræða breytingar sem gerðar voru á lögum nr. 50/2000 með lögum nr. 48/2003. 237
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.