Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 32
að nýju við þessar aðstæður. Hins vegar kunna að vera skilyrði til að lækka bótakröfu hans með hliðsjón af reglu 70. gr. laganna.45 I 2. mgr. 37. gr. er sérregla um sölu notaðra hluta á uppboði. Þar kemur fram að kaupandi getur ekki krafist afsláttar þegar um er að ræða kaup á notuðum hlutum á uppboði. Rökin eru þau að hér er um að ræða sérstaka aðferð við sölu þar sem hlutur er venjulega seldur í því ástandi sem hann er og kaupandi ákveður sjálfur að nokkru endurgjaldið fyrir hann.46 í 31. gr. neyt.kpl. er fjallað um heimildir neytanda til að krefjast afsláttar af kaupverði söluhlutar þegar ekki er bætt úr galla á söluhlut með úrbótum eða afhendingu að nýju. Þá er kveðið á um hvemig afsláttur skal reiknaður út. Akvæðið byggist á 37. og 38. gr. kpl. en víkur þó frá efni þeirra þar sem greinin heimilar í undantekningartilvikum afslátt, þrátt fyrir að gallinn feli ekki í sér verðmætarýmun. Byggist undantekningin á 5. mgr. 3. gr. tilskipunar um neyt- endakaup. Samkvæmt 1. mgr. 31. gr. neyt.kpl. á neytandi rétt til afsláttar ef söluhlutur er gallaður. Skilyrði er í fyrsta lagi að fyrir liggi galli og í öðm lagi að ekki hafi orðið af úrbótum eða afhendingu að nýju. í 2. málsl. 1. mgr. kemur fram regla sem segir til um það hvernig skal reikna út afsláttinn. Er ákvæðið samhljóða ákvæði 2. málsl. 1. mgr. 38. gr. kpl. en byggist einnig á 5. mgr. 3. gr. tilskipunar um neytendakaup. Hlutfallið milli afsláttarverðsins og kaupverðsins skal vera hið sama og hlutfallið milli verðmætis hlutarins í gölluðu og umsömdu ástandi. Ef neytandinn hefur keypt hlutinn undir markaðsverði verður afslátturinn lægri en sem nemur verðmætisrýmun hlutarins því að hann reiknast ekki af markaðs- virðinu heldur út frá umsömdu kaupverði. Á sama hátt verður afslátturinn hærri en sem nemur verðmætisrýmuninni ef neytandinn hefur keypt hlutinn yfir mark- aðsverði. I kpl. em ekki afdráttarlaus ákvæði um hvaða tímamark skal leggja til grund- vallar við ákvörðun á verðmæti hlutarins. Samkvæmt 31. gr. neyt.kpl. er það afhendingartíminn sem miða skal við, þ.e. hinn raunverulegi afhendingartími, en ekki umsaminn afhendingartími ef hann er ekki sá sami. Afsláttarkrafa stendur ekki í vegi fyrir því að neytandinn geti einnig krafist skaðabóta. En þýðingarmikið er í því sambandi að hafa í huga að neytandinn getur ekki fengið skaðabætur fyrir þann hluta tjóns sem afslátturinn bætir. í 2. mgr. 31. gr. neyt.kpl. segir að mæli sérstök rök með því má ákveða afslátt með hliðsjón af þýðingu gallans fyrir neytanda. Hér er um undantekningarreglu að ræða sem fyrst og fremst er ætlað að ná yfir þau tilvik þar sem neytandi getur ekki sýnt fram á verðrýmun söluhlutar vegna galla, en samkvæmt meginreglu 1. mgr. ætti neytandi í slíkum tilvikum ekki að hafa grundvöll til að krefjast afsláttar. Ákvæðið á þó ekki einungis við þau tilvik þar sem engin verðrýmun verður á söluhlut vegna galla. Sérstaklega getur það haft þýðingu í tilvikum þar sem 45 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 108-109. 46 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 109. 242
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.