Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 39
kaupum án slíks fyrirvara ef riftun hefur ekki áhrif á þann rétt sem þriðji maður, þ.m.t. bú kaupanda, hefur yfir hlutnum (4. mgr.). I fast.kpl. er byggt á sömu aðgreiningu og í kpl. Þar segir í 1. mgr. 51. gr. að seljandi geti rift kaupsamningi ef greiðsludráttur af hálfu seljanda telst veru- legur. Samkvæmt 2. mgr. 51. gr. fast.kpl. getur seljandi einnig rift kaupsamn- ingi þegar kaupandi efnir ekki aðrar skyldur en greiðslu kaupverðsins og van- efndin telst veruleg. Seljandi getur með sömu skilyrðum rift vegna viðtöku- dráttar ef hann hefur ríka hagsmuni af því að geta afhent fasteignina. Riftunarheimild 2. mgr. 51. gr. fast.kpl. er einnig í þessum tilvikum háð því að vanefnd teljist veruleg. Ekki er víst að ákvæðið hafi mikla raunhæfa þýðingu því að skyldan til greiðslu kaupverðsins er langmikilvægasta skylda kaupanda. Þyrfti því vafalaust mikið til að hann teldist hafa vanefnt aðrar skyldur svo að vanefndin teldist veruleg. Um matið á því hvenær vanefnd telst veruleg samkvæmt 2. mgr. gilda sömu sjónarmið og búa að baki reglu 1. mgr. í 2. málsl. er seljanda heimilað að rifta með sömu skilyrðum þegar um viðtökudrátt er að ræða og seljandinn hefur ríka hagsmuni af því að afhenda eignina. Þetta ákvæði mun ekki heldur hafa mikla þýðingu því að hafi kaupandi greitt kaupverðið er nánast víst að hann vilji fá eignina afhenta. Slík tilvik geta þó komið upp, t.d. þegar aðstæður kaupanda breytast frá því að hann greiddi og þar til afhending á að fara fram. Þótti nauðsynlegt að kveða á um þessa stöðu í sérstakri lagareglu.63 í 1. mgr. 43. gr. neyt.kpl. er almennt yfirlit um heimildir seljanda vegna vanefnda af hálfu kaupanda. Þar kemur nr.a. fram að greiði neytandi ekki kaup- verðið eða fullnægi ekki öðrum skyldum sínum samkvæmt samningnum eða lögunum, og það verður hvorki rakið til seljanda né atvika sem hann varða, getur seljandi rift kaupunum samkvæmt ákvæðum 45. gr. laganna. Akvæði 45. gr. neyt.kpl. er að mestu í samræmi við 54. og 55. gr. kpl. Að megin- stefnu til eru skilyrði riftunar þau sömu við 1) greiðsludrátt af hálfu neytanda, 2) þegar neytandi stuðlar ekki að kaupum og 3) þegar neytandi veitir söluhlut ekki við- töku. Með þessu er að því stefnt að matið á því hvort skilyrði riftunar séu fyrir hendi sé einfaldað. í 1. málsl. 1. mgr. 43. gr. kemur fram meginreglan um rétt seljanda til riftunar. Skilyrði ákvæðisins eru þau að neytandinn hafi brotið samninginn eða van- efnt verulega greiðsluskyldu sína samkvæmt samningi eða ákvæðum laga. Vanefndin getur ýmist verið komin til vegna greiðsludráttar eða greiðslufalls eða að greitt sé með röngum hætti. Þá verða vanefndir kaupanda að vera verulegar.64 vegna fyrirsjáanlegra vanefnda ræðir í 56. og 62. gr. Um skilyrði riftunar vegna vanefnda kaupanda er fjallað í 64. gr. Sþ-sáttmálans. í 28. gr. eldri kaupalaga, nr. 39/1922, ræddi aðeins um rétt til rift- unar vegna greiðsludráttar kaupanda. Þótt ekki komi það beinlínis fram í orðalagi 54. gr. gildandi Uga er það ætlunin að ákvæðið nái einnig til annarra ágalla varðandi greiðsluna en greiðsludráttar, t-d. þegar greitt er í rangri mynt. Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 131. 63 Alþt. 2001-2002, þskj. 291, bls. 59. 64 Alþt. 2002-2003, þskj. 904, bls. 65. 249
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.