Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 51

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 51
og myndi vera ef skyldan fælist í því að aflétta áhvílandi veðskuldum. Málið verður hins vegar flóknara þegar skylda seljanda, sem fyrirsjáanlegt er að hann vanefni, felst t.d. í afhendingu fasteignarinnar. Seljandi yrði að setja annars konar tryggingu fyrir því að hann efndi slíka skyldu en t.d. bankaábyrgð. Meta verður hverju sinni hvers konar trygging myndi teljast fullnægjandi í slíkum tilvikum. 157. gr. fast.kpl. er ekki lögð sú skylda á samningsaðila, sem hyggst rifta vegna þess að hann telur víst að fyrirsjáanleg sé vanefnd sem myndi heimila honum riftun, að tilkynna viðsemjanda sínum það fyrir fram. Slík tilkynning getur verið mikilvæg einkum í ljósi þess að gert er ráð fyrir að viðsemjandinn geti forðað riftun með því að setja tryggingu sem oft getur tekið tíma að afla. I 3. mgr. 62. gr. kpl. er ákvæði sem mælir fyrir um að sá sem hyggst rifta við aðstæður eins og eiga við samkvæmt þessari grein skuli vara viðsemjanda sinn við ef tími vinnst til. Er þetta gert í því skyni að gefa viðsemjandanum færi á því að vama riftun með tryggingu. Ástæða þess að ekki er slíkt ákvæði í 57. gr. er sú að í fasteignakaupum er jafnan slíkt samband milli samningsaðila að fullvíst má telja að viðsemjandinn myndi vita um yfirvofandi riftun vegna fyrirsjáanlegra vanefnda. Var því ekki talin ástæða til að hafa sérstaka reglu um þetta. Reglur um trúnaðarskyldur í samningssamböndum leiða samt til þess að oftast má gera þá kröfu til samningsaðila að hann vari viðsemjanda sinn við ef hann ætlar að beita svo afdrifaríku úrræði sem riftun vegna fyrirsjáanlegra vanefnda. Verður því að telja að ekki verði munur að þessu leyti á réttarframkvæmd í lausafjár- kaupum og í fasteignakaupum.92 6.2 Riftun varnað með tryggingu í síðari málsl. 1. mgr. 62. gr. kpl. er sérstakt ákvæði sem veitir aðila færi á að varna riftun með því að setja fullnægjandi tryggingar fyrir efndum. Ákvæðið veitir heimild til þess að vama þegar fram kominni riftunarkröfu með trygg- •ngu, en það er að sjálfsögðu skilyrði að trygging sé sett strax. Meta verður það með hliðsjón af aðstæðum hverju sinni hvað telst fullnægj- andi trygging í skilningi ákvæðisins. Ef sett er trygging fyrir greiðsluskuldbind- ingunni er matið í þeim efnum í sjálfu sér einfalt. Sé sett bankatrygging hlýtur það að teljast fullnægjandi, enda nái hún til alls kaupverðsins. Þegar hins vegar er um að ræða afhendingarskyldu seljanda eða aðrar skyldur sem ekki fela í sér greiðslu getur verið erfiðara að meta hvort tryggingin er næg eða ekki. Trygg- ing fyrir efndum afhendingarskyldunnar gæti t.d. verið fólgin í því að ábyrgjast að kaupandinn bíði ekki tjón, en slík ábyrgð tryggir ekki að seljandinn efni in natura. Sumar skyldur geta líka verið þess eðlis að það sé yfirleitt ekki unnt að setja tryggingu fyrir efndum þeirra. En það verður í öllum tilvikum að meta út frá aðstæðum hverju sinni hvort trygging er næg til þess að vama riftun.93 Ákvæði 2. mgr. 62. gr. varða möguleikann á því að setja tryggingu sam- kvæmt síðari málslið 1. mgr. Möguleikinn á því að mæta riftunarkröfu strax 92 Alþt. 2001-2002, þskj. 291, bls. 62-63. 93 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 143. 261
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.