Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Side 58

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Side 58
málsl. 2. mgr. 50. gr. neyt.kpl. er nýmæli en þar kemur fram að seljanda ber að greiða vexti frá þeim degi er hann tók við greiðslunni þegar neytandi er krafinn um endurgjald fyrir not af söluhlut. 7.4 Missir réttar til riftunar og afhendingar á ný 7.4.1 Meginregla Kaupanda í lausafjárkaupum er samkvæmt 1. málsl. 1. mgr. 66. gr. kpl. því aðeins heimilt að rifta kaupum eða krefjast afhendingar á ný að hann geti skilað hlutnum að öllu verulegu leyti í sama ástandi og magni og hluturinn var í þegar kaupandi veitti honum viðtöku. Akvæði þetta verður að skoða í samhengi við 2. mgr. 64. gr. kpl. sem að sumu leyti er byggð á svipuðum sjónarmiðum en þar kemur fram að kaupandi þarf í vissum tilvikum ekki að afhenda söluhlut í því ástandi og magni sem hann veitti honum viðtöku. Sambærilegt ákvæði er í 1. málsl. 1. mgr. 51. gr. neyt.kpl. Byggir það að öllu verulegu leyti á ákvæðum 66. gr. kpl. en jafnframt á 3. gr. tilskipunar um neyt- endakaup. Akvæði þetta þarf einnig að skoða í samhengi við 2. mgr. 49. gr. neyt.kpl. Hvað telst verulegt í þessu sambandi verður að ráðast af mati í hverju ein- stöku tilviki. Hafi kaupandi t.d. fest kaup á nýjum bíl, og eigi hann rétt til rift- unar, telst það ekki veruleg breyting á ástandi bílsins sem staðið gæti riftun í vegi þótt læsing vinstri hurðar hafi farið úr lagi. Sé bifreiðin liins vegar tæpast í ökufæru ástandi vegna slæmrar meðferðar horfir málið öðru vísi við. Einnig skiptir máli hvort um nýjan hlut er að ræða eða gamlan. Hafi orðið lakk- skemmdir í meðferð kaupanda á tuttugu ára gamalli bifreið, sem hann vill rifta kaupum á, verður ekki sama mat lagt til grundvallar eins og um væri að ræða nýjan bíl.107 7.4.2 Undantekningar skv. 1. mgr. 66. gr. kpl. og 1. mgr. 51. gr. neyt.kpl. í a-c-liðum 1. mgr. 66. gr. kpl. og a-c-liðum 1. mgr. 51. gr. neyt. kpl. eru undantekningar frá framangreindri meginreglu. í fyrsta lagi leiðir af a-lið að rétturinn til riftunar eða nýrrar afhendingar glat- ast ekki þegar ástæður þess, að ókleift er að skila hlutnum að öllu verulegu leyti í sama ástandi og magni, má rekja til eiginleika hlutarins eða annarra aðstæðna sem ekki varða kaupandann. Sem dæmi má nefna ferskvörur sem eyðileggjast áður en skil geta farið fram, t.d. blóm sem lifa aðeins stuttan tíma. Oft getur ver- ið samhengi milli riftunarástæðunnar og þess atviks sem veldur því að hlutur eyðileggst. Ef sending af ávöxtum er t.d. afhent of seint getur það veitt rétt til riftunar, en jafnhliða veldur seinkunin því beinlínis að vörusendingin eyði- leggst. 107 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 147. 268
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.