Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Page 62

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Page 62
skaði á eigninni er vegna tilviljunar, t.d bruna sem kaupandi ber ekki ábyrgð á eða náttúruhamfara. Einnig er frá þessu vikið ef skaðinn er vegna annarra ástæðna sem kaupandi ber ekki ábyrgð á. Þá er og frá þessu vikið ef skaðinn varð áður en kaupandi varð eða mátti verða var við þær aðstæður sem riftun er reist á. Hér er fyrst og fremst átt við tilvik er kaupandi hefur gert tilfæringar á eign, t.d. vegna skoðunar eftir af- hendingu, eða vegna þess að liann ætlar að breyta eða bæta eignina en uppgötvar þá vanefnd sem veitir honum rétt riftunar. Hér ber að hafa hugfast að reglan á einnig við þegar vanefnd felst í galla, sbr. 2. mgr. 42. gr. Loks er frá meginreglu 1. málsl. þess- arar málsgreinar vikið ef kaupandi bætir seljanda verðrýmunina. Verður þá seljandi að taka við eigninni ásamt bótum og sjá sjálfur um endurbætur ef hann kýs að fram- kvæma þær.111 Skrá yfir tilvitnuð rit: Alþingistíðindi, A-deild, 126. löggjafarþing 1999-2000, þskj. 119. Alþingistíðindi, A-deild, 127. löggjafarþing 2001-2002, þskj. 291. Alþingistíðindi, A-deild, 128. löggjafarþing 2002-2003, þskj. 904. Augdahl Per: Den norske obligasjonsretts alminnelige del. 5. útg. Osló 1978. Gomard Bernhard: Obligationsret 1. del. 2. útg. Kaupmanahöfn 1995. Obligationsret 2. del. Kaupmannahöfn 1991. Olafur Lárusson: Kaflar úr kröfurétti. Reykjavík 1965. Rohde Knud: Obligationsrátt. Stokkhólmi 1956. The United Nations Convention on Contracts for the International Sale of Goods. Viðar Már Matthíasson: Fasteignakaup. Helstu réttarreglur. Reykjavík 1997. Ussing Henry: Obligationsretten Alm. Del. Kaupmannahöfn 1961. Þorgeir Örlygsson: „Afsláttur". Tímarit lögfræðinga. 3. hefti, 46. árg. 1996. „Efndir in natura“. Tímarit lögfræðinga. 4. hefti, 50. árg. 2000. „Gildistaka nýrra laga um lausafjárkaup hinn 1. júní 2001“. Úlfljótur. 1. tbl., 54. árg. 2001. „Gildissvið kaupalaga nr. 50/2000“. Tímarit lögfræðinga. 1. hefti, 52. árg. 2002. Kaflar úr kröfurétti IV. Skaðabótareglur kaupalaga. Handrit til kennslu við lagadeild Háskóla íslands. Reykjavik 2002. 111 Alþt. 2001-2002, þskj. 291, bls.47-48. 272
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.