Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 64
2.6.2 Vemd „verkfallsréttar“ samkvæmt samþykktum nr. 87 og 98 2.6.3 Undantekningar frá meginreglunni um frjálsan verkfallsrétt 2.6.3.1 Takmarkanir á verkfallsrétti opinberra starfsmanna 2.6.3.2 Nauðsynleg þjónusta 2.6.3.3 Brýnt neyðarástand 2.7 Samantekt um vemd verkfallsréttarins samkvæmt sáttmálunum 3. DÓMUR HÆSTARÉTTAR ÍSLANDS FRÁ 14. NÓVEMBER 2002 4. VERND VERKFALLSRÉTTARINS SAMKVÆMT 74. GR. STJÓRNAR- SKRÁRINNAR í LJÓSI DÓMS HÆSTARÉTTAR OG FRAMAN- GREINDRA ALÞJÓÐASÁTTMÁLA 4.1 Nokkrar ályktanir af dómi Hæstaréttar í sjómannamálinu 4.2 Að hvaða marki hefur MDE tekið tillit til annarra sáttmála en MSE í úrlausnum sínum um réttindi stéttarfélaga, þ. á m. verkfallsréttinn? 4.3 Staða alþjóðasamninga um mannréttindi að landsrétti 4.4 Er rétt að fella verkfallsréttinn undir tiltekinn flokk réttinda? 4.5 Tengsl 11. gr. MSE og 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar 4.6 Er rétt að hafa hliðsjón af öðrum sáttmálum en MSE við túlkun á 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar? 5. SAMANTEKT 1. INNGANGUR Ákvæði 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar eins og því var breytt með 12. gr. stjómarskipunarlaga nr. 97/1995 er svohljóðandi: Rétt eiga menn á að stofna félög í sérhverjum löglegum tilgangi, þar með talin stjómmálafélög og stéttarfélög, án þess að sækja um leyfi til þess. Félag má ekki leysa upp með ráðstöfun stjórnvalds. Banna má þó um sinn starfsemi félags sem er talið hafa ólöglegan tilgang, en höfða verður þá án ástæðulausrar tafar mál gegn því til að fá því slitið með dómi. Felur ákvæðið þannig í sér rétt einstaklinga til að stofna félög, eða svonefnt fé- lagafrelsi. Ekki verður ráðið af orðalagi þess hvort verkfallsréttur er vemdaður af 74. gr. né heldur verður slíkt ráðið af lögskýringargögnum með ákvæðinu. í dómi Hæstaréttar íslands frá 14. nóvember 2002 í máli nr. 167/2002 (hér eftir nefnt sjómannamálið) var fjallað um vernd verkfallsréttarins samkvæmt 74. gr. stjómarskrárinnar, nánar tiltekið hvort löggjöf sem lagði bann við verk- föllum fiskimanna og mælti fyrir um þvingaða gerðardómsmeðferð til úrlausnar um kjör þeirra, fæli í sér brot á ákvæðinu. I dóminum er meðal annars vísað til alþjóðlegra sáttmála sem vemda verkfallsréttinn og tekin afstaða til þess hvort og jrá að hvaða marki þeim verði beitt við túlkun á 74. gr. stjómarskrárinnar. I ljósi dómsins er áhugavert að draga fram þann mismun sem er á vemd verk- fallsréttarins samkvæmt þeim alþjóðasáttmálum sem vemda hann og ísland hefur skuldbundið sig til að fylgja. Hér verður fjallað um verkfallsréttinn í fjór- 274
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.