Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 79

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 79
aðgerðimar em ekki friðsamlegar.57 Sama á við um aðgerðir þar sem ekki er um eiginlega vinnustöðvun að ræða, svo sem þegar starfsmenn tefja vinnu með því að fara nákvæmlega eftir öllum reglum og þegar starfsmenn fara sér hægt við vinnu. Að því er snertir markmið verkfalla hafa eftirlitsaðilar ILO lagt til grundvall- ar að launafólki sé heimilt að grípa til verkfalla í þeim tilgangi að vemda efna- hagslega og félagslega hagsmuni sína.58 Efnahagslegir og félagslegir hagsmun- ir sem starfsmenn verja með því að neyta verkfallsréttar síns eiga ekki aðeins við um betri vinnuaðstæður heldur einnig þegar leitað er leiða til að leysa efna- hagsleg og félagsleg atriði svo sem vandkvæði sem steðja að fyrirtækinu sem hafa beina þýðingu fyrir starfsmennina.59 Hrein pólitísk verkföll njóta ekki vemdar samkvæmt samþykktunum, en gagnstætt FSE vemda þær þó aðgerðir svo sem mótmælaverkföll í því skyni að gagnrýna efnahagslega eða félagslega stefnu ríkisstjómar.60 2.6.3 Undantekningar frá meginreglunni um frjálsan verkfallsrétt í niðurstöðum sínum hefur félagafrelsisnefnd ILO gengið út frá því að verk- fallsrétturinn sé ein af grundvallarforsendum þess að réttur samtaka launafólks til að skipuleggja starfsemi sína verði tryggður með virkum hætti, sbr. 3. gr. samþykktar nr. 87.61 Nefndin hefur þannig gengið út frá þeirri meginreglu að verkföll séu heimil og aðeins leyft þröngar undantekningar frá henni. Sam- kvæmt niðurstöðum félagafrelsisnefndarinnar er almennt aðeins heimilt að tak- marka verkfallsréttinn við tvennskonar aðstæður. Annars vegar þegar um er að ræða opinbera starfsmenn og hins vegar að því er snertir nauðsynlegar þjón- ustugreinar (essential services). Þegar þessu sleppir er aðeins heimilt að tak- marka verkfallsréttinn þegar sérstaklega þröng skilyrði em uppfyllt, þ.e. þegar brýnt neyðarástand (acute national crisis) er fyrir hendi í hlutaðeigandi ríki. Samkvæmt niðurstöðum sérfræðinganefndarinnar er þvinguð gerðardómsmeð- ferð aðeins heimil í sömu tilvikum og getið er hér að framan. Frekari kröfur eru einnig gerðar til gerðardómsmeðferðar, svo sem að gerðardómar séu óháðir og að niðurstöður þeirra séu ekki bundnar fyrir fram með löggjöf, sbr. t.d. mál nr. 1768, Alþýðusamband Islands gegn Islandi vegna lagasetningar á verkföll starfs- 57 Sjá Bernard Gernigon, Alberto Odero og Horacio Guido: „ILO principles concerning the right to strike“, bls. 458. 58 Freedom of Association - Digest of decisions and principles of the Freedom of Association Committee of the Goveming Body of the ILO, bls. 101-103. 59 Sama rit, bls. 102. 60 Sama rit, bls. 102. 61 Sjá Bernard Gernigon, Alberto Odero og Horacio Guido: „ILO principles conceming the right to strike“, bls. 448. 289
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.