Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 80

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 80
manna á ferjunni Herjólfi.62 Sérfræðinganefndin hefur í niðurstöðum sínum fylgt þessari afstöðu félagafrelsisnefndarinnar. 2.6.3.1 Takmarkanir á verkfallsrétti opinberra starfsmanna I 9. gr. samþykktar nr. 87 er tekið fram að ákveða megi með lögum eða reglu- gerðum hvers lands að hve miklu leyti ákvæði samþykktarinnar skuli ná til her- manna og lögreglumanna. Því hafa ekki verið gerðar athugasemdir af hálfu eftirlitsaðila ILO í þeim tilvikum þar sem mælt er fyrir í löggjöf að þessir hópar opinberra starfsmanna skuli ekki hafa verkfallsrétt. Afstaða eftirlitsaðila ILO til verkfallsréttar opinberra starfsmanna tekur mið af því að skilgreining á því hverjir teljast opinberir starfsmenn er mjög mismunandi í aðildarríkjunum. Athugun þeirra á því hvort takmarkanir á verkfalli opinberra starfsmanna séu heimilar beinist þannig ekki að því með hvaða hætti viðkomandi starfsmenn eru flokkaðir í löggjöf viðkomandi ríkja heldur því hvers eðlis störf þeirra eru. Samkvæmt niðurstöðum eftirlitsaðilanna er þannig aðeins heimilt að takmarka verkfallsrétt þeirra opinberu starfsmanna sem fara með ríkisvald (exercise aut- hority in the name of the State). I þessu felst að heimilt er að takmarka eða jafn- vel afnema verkfallsrétt ráðuneytisstarfsmanna, starfsmanna í öðrum sambæri- legum ríkisstofnunum og þeirra er starfa við dómstóla.63 Hins vegar á þessi undantekning ekki við um þá sem starfa í fyrirtækjum á vegum hins opinbera, að menntamálum, í bönkum o.s.frv.64 Þeir opinberu starfsmenn sem fara ekki með ríkisvald í framangreindri merkingu geta aftur á móti fallið undir það að teljast starfa í nauðsynlegum þjónustugreinum og þar með fallið undir heimilar takmarkanir á verkfallsrétti, sbr. nánari umfjöllun hér á eftir. Ef verkfallsréttur er afnuminn eða takmarkaður samkvæmt þessum heimild- um hafa eftirlitsaðilar ILO tekið fram að ákveðin trygging þurfi að vera til stað- ar fyrir starfsmennina, s.s. sáttaleiðir og hlutlausir gerðardómar sem eru bind- andi fyrir báða aðila.65 2.6.3.2 Nauðsynleg þjónusta Með nauðsynlegri þjónustu er átt við þjónustu í starfsgreinum þar sem truflun á starfsemi gæti stofnað í hættu lífi, persónulegu öryggi eða heilsu allrar 62 Alþýðusamband Islands gegn Islandi (mál nr. 1768). Skýrsla félagafrelsisnefndarinnar nr. 299. Umrædd lög voru nr. 15/1993 um bann við verkfalli og verkbanni á ms. Herjólfi. Skýrslan er birt í íslenskri þýðingu í skýrslu félagsmálaráðherra til Alþingis um 82. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf árið 1995, bls. 45-55. Sjá einnig umfjöllun um lögin í kafla 2.5.4. 63 Freedom of Association - Digest of decisions and principles of the Freedom of Association Committee of the Goveming Body of the ILO, bls. 111. 64 Sama rit, bls. 110 og Bernard Gernigon, Alberto Odero og Horacio Guido: „ILO principles conceming the right to strike", bls. 449. 65 Freedom of Association - Digest of decisions and principles of the Freedom of Association Committee of the Goveming Body of the ILO, bls. 112. Sjá einnig Lee Swepston: „Human Rights Law and Freedom of Association: Development through ILO supervision", bls. 188. 290
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.