Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 84

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 84
fyrir. Var talið að með vísan til viðtekinnar túlkunar á 1. og 2. mgr. 11. gr. MSE yrði að túlka 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar svo að ákvæðið vemdaði ekki einungis rétt manna til að stofna stéttarfélög heldur einnig frelsi stéttarfélaga til að standa vörð um og tryggja hagsmuni félagsmanna sinna. Samningsfrelsi félaganna væri ein leið að slíku marki og nyti því sérstakrar verndar. Líta yrði svo á að verkfallsrétturinn væri í þeim skilningi hluti af samningsfrelsi þeiiTa þegar litið væri til þess eðlis hans að hann væri lögbundin leið til að knýja gagn- aðila til að ganga til samninga. Með hliðsjón af 2. mgr. 11. gr. MSE, 2. mgr. 75. gr. stjómarskrárinnar og tilteknum alþjóðasamningum um félagsleg réttindi sem líta mætti til við skýringu á 74. og 75. gr. stjómarskrárinnar, þ.e. FSE, AEFMR og samþykkta ILO nr. 87 og 98, yrði 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar ekki talin fela í sér skilyrðislausa vemd verkfallsréttar stéttarfélaga. Hins vegar yrði að líta svo á að samningsfrelsi verkalýðsfélaga og beitingu verkfallsréttar mætti aðeins skerða með lögum og því aðeins að uppfylltum sambærilegum skilyrðum og greinir í 2. mgr. 11. gr. MSE. Tekið var fram að umræddir alþjóða- samningar um félagsleg réttindi hefðu allir verið fullgiltir af íslands hálfu en ekki verið lögfestir hér á landi. Með vísan til áhrifa þeirra á túlkun 11. gr. MSE þótti einnig rétt að horfa til þeirra við túlkun á 74. gr. stjórnarskrárinnar að því leyti sem þeir fjalla um réttindi stéttarfélaga og MDE hefur vísað til þeirra við túlkun á 11. gr. MSE. Hvorki var talið að ákvæði MSE né umræddir alþjóða- samningar útilokuðu að löggjafanum gæti verið rétt að grípa inn í einstaka vinnudeilur með lagasetningu né að löggjafanum væri óheimilt að leggja tíma- bundið bann við einstaka vinnustöðvunum. Hins vegar yrði að gera strangar kröfur til slíkrar lagasetningar. Tekið var fram að ekki væri unnt að útiloka að efnahagsleg áhrif verkfalla og verkbanna gætu verið svo alvarleg að ríkir al- mannahagsmunir gætu réttlætt tímabundið bann við þeim. Var talið með vísan til lögskýringargagna með lögum nr. 34/2001 að ríkir almannahagsmunir hefðu staðið til að grípa til umræddra aðgerða. Við mat á nauðsyn aðgerðanna þótti skipta máli hversu víðtæka og langvarandi skerðingu á réttindum aðila vinnu- markaðarins til að gera kjarasamninga lögin hefðu í för með sér og hvort skerð- ingin hefði verið meiri en þörf var á til að ná fram þeim yfirlýstu markmiðum laganna að tryggja almannaheill. Líta yrði svo á að með því að löggjafinn hefði svipt deiluaðila þeim þvingunarrúrræðum sem þeir höfðu til að knýja á um samningsniðurstöðu hefði það verið í þeirra þágu að lögfesta úrræði til að skera tímabundið úr kjaradeilu þeirra. Það svigrúm sem gerðardóminum var gefið til að ákveða gildistíma ákvarðana sinna hafi verið óheppilega mikið en hafi þó ekki falið í sér óhæfilega skerðingu á réttindum stefnanda. Yrði ekki litið svo á að löggjafinn hefði með umræddri lagasetningu gengið lengra í þá átt að skerða frelsi deiluaðila til að ná kjarasamningum en nauðsynlegt var til að ná fram þeim yfirlýstu markmiðum sínum að tryggja almannaheill. Hins vegar var ekki fallist á að almannaheill hefði krafist þess að lagasetningin tæki til þriggja fé- laga á svæðum þar sem vinnustöðvun var ekki í gangi. Var því fallist á kröfu Alþýðusambandsins varðandi þau félög en ekki að öðru leyti. 294
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.