Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Page 85

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Page 85
4. VERND VERKFALLSRÉTTARINS SAMKVÆMT 74. GR. STJÓRNARSKRÁRINNAR í LJÓSI DÓMS HÆSTARÉTTAR OG FRAMANGREINDRA ALÞJÓÐASÁTTMÁLA 4.1 Nokkrar álvktanir af dómi Hæstaréttar í sjómannamálinu Af framangreindum dómi Hæstaréttar má draga eftirfarandi almennar álykt- anir: • Verkfallsrétturinn nýtur verndar samkvæmt 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar og er þessi vernd „ekki minni“ en samkvæmt 11. gr. MSE. • Vemd verkfallsréttarins samkvæmt 1. mgr. 74. gr. er þó ekki skilyrðislaus. • Lagasetning á verkföll (og þvinguð gerðardómsmeðferð) er því aðeins heimil að uppfylltum sambærilegum skilyrðum og fram koma í 2. mgr. 11. gr. MSE. • Við túlkun á 74. gr. stjómarskrárinnar verður almennt því aðeins litið til sáttmála um félagsleg réttindi sem ísland hefur fullgilt og fjalla um réttindi stéttarfélaga að því marki sem MDE hefur vísað til þeirra við túlkun á 11. gr. MSE. • Gera verður „strangar kröfur“ til lagasetningar sem bannar verkföll. • Efnahagsleg áhrif verkfalla geta verið svo alvarleg að ríkir almannahagsmunir geti réttlætt tímabundið bann við þeim. Eins og leiða má af umfjölluninni hér að framan um mismunandi vernd verk- fallsréttarins samkvæmt MSE, FSE og samþykktum ILO skiptir verulegu máli að hvaða marki til þeirra er litið við túlkun á 74. gr. stjómarskrárinnar. Afstaða dómstólsins til þess er að vísu ekki fullkomlega skýr en henni virðist í megin- atriðum mega lýsa með eftirfarandi hætti: Með vísan til greinargerðar með frumvarpi því er varð að stjómarskipunarlögum nr. 97/1995 um breytingu á stjómarskránni, og dóma Hæstaréttar um túlkun á ákvæðum stjórnarskrár, verði félagafrelsisákvæði 74. gr. túlkað með hliðsjón af 1. og 2. mgr. 11. gr. MSE. Þar sem aðrir sáttmálar en MSE hafi ekki verið lögfestir hér á landi verði við túlkun á verkfallsréttinum samkvæmt 74. gr. hins vegar aðeins litið til þeirra að því marki sem MDE hafi vísað til þeirra við túlkun á 11. gr. MSE.74 Samkvæmt þessu er vemd verkfallsréttarins samkvæmt 74. gr. í rauninni mjög takmörkuð miðað við þau víðtæku réttindi sem leidd hafa verið af samþykktum ILO nr. 87 og 98 annars vegar og FSE hins vegar. Hefur það verið staðfest hvað ILO varð- ar í úrlausn félagafrelsisnefndar stofnunarinnar í máli nr. 2170, Alþýðusamband 74 Þó er vísað til þessara sáttmála því til stuðnings að 1. mgr. 74. gr. feli ekki í sér skilyrðislausa vemd verkfallsréttar stéttarfélaga. Af röksemdum dómsins verður ráðið að þessi tilvísun stafi af því að í greinargerð með ákvæði því er varð að 75. gr. stjómarskrárinnar, sbr. stjómarskipunarlög nr. 97/1995, þar sem segir að í lögum skuli kveðið á um rétt manna til að semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu, er vísað til alþjóðasamninga sem ísland hefur gerst aðili að, einkurn FSE og AEFMR. Þá virðist sem að litið sé til þessara sáttmála í einhverjum mæli umfram það sem leiðir af túlkunum MDE á MSE með þeirri forsendu dómsins að gera verði strangar kröfur til lagasetningar sem banni tiltekin verkföll eða verkbönn. Þessa gætir þó a.m.k. mjög takmarkað f föksemdafærslu og niðurstöðu dómsins um það efni. Sjá umfjöllun í kafla 4.2. 295
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.