Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 91

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 91
stjómarskrárinnar hafa takmarkast við ákvæði það sem varð að 2. mgr. 74. gr., varðandi hið neikvæða félagafrelsi, auk þess sem 11. gr. var höfð sem fyrir- mynd að því að fella félaga- og fundafrelsi saman í eitt ákvæði.96 Að vísu var einnig tekið fram í athugasemdum frumvarpsins við ákvæði það er varð að 74. gr., eins og fram kemur í dómi Hæstaréttar, að réttur til að stofna félög sam- kvæmt 1. mgr. 74. gr. sé háður talsvert þrengri undantekningum en sé ráðgert að geti verið heimilar í 2. mgr. 11. gr. MSE og 2. mgr. 22. gr. ABSR. Vart verður þó litið svo á að sú tilvísun feli í sér vísbendingu um að 11. gr. MSE sé fyrir- mynd 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar þannig að líta beri til MSE fremur en annarra alþjóðasáttmála sem vemda verkfallsréttinn við túlkun ákvæðisins. 4.6 Er rétt að hafa hliðsjón af öðrum sáttmálum en MSE við túlkun á 1. mgr. 74. gr. stjórnarskrárinnar? Ekki verður ráðið af lögskýringargögnum með fmmvarpi til stjómarskipun- arlaga nr. 97/1995 hvort sérstök umræða hafi farið fram um inntak hins jákvæða félagafrelsis samkvæmt MSE, eða öðmm sáttmálum, eða vemd verkfallsréttarins sem slíks samkvæmt ákvæði I. mgr. 74. gr. Er því ekki unnt að halda því fram að tilvísun til stéttarfélaga sem þá var felld inn í félagafrelsisákvæðið endurspegli vilja stjómarskrárgjafans til að laga ákvæðið að þeim skuldbindingum sem ísland hefur undirgengist með aðild sinni að FSE og samþykktum ILO nr. 87 og 98. Því til viðbótar að nú er sérstaklega vísað til stéttarfélaga í ákvæðinu er þó ýmislegt sem mælir með því að litið verði til þessara sáttmála við túlkun á inntaki jaess. Má þar fyrst nefna þá viðurkenndu lögskýringarreglu að túlka beri ákvæði landsréttar í samræmi við þjóðréttarlegar skuldbindingar, en Hæstiréttur hefur ekki aðeins beitt þessari reglu við túlkun almennra laga heldur einnig ákvæða stjómarskrár. Einnig má benda á umræddan vilja stjómarskrárgjafans til að laga ákvæði stjóm- arskrárinnar almennt að skuldbindingum samkvæmt alþjóðlegum mannréttinda- sáttmálum. Hér skiptir einnig máli að félagafrelsisákvæði samþykkta ILO og FSE eru sett fram sem lagaleg réttindi og mæla fyrir um vemd borgaranna gegn af- skiptum ríkisvaldsins, sbr. hins vegar þau viðhorf um megineinkenni efnahags- legra og félagslegra réttinda sem lýst hefur verið hér að framan. Þá má benda á samspil 1. mgr. 74. gr. og 2. mgr. 75. gr. stjómarskrárinnar, sbr. að nokkru leyti forsendur Hæstaréttar í sjómannamálinu, en í síðargreinda ákvæðinu sem bætt var við stjómarskrána árið 1995 er tekið fram að í lögum skuli kveða á um rétt manna til að semja um starfskjör sín og önnur réttindi tengd vinnu.97 í athugasemdum % Alþt. 1994-95, A-deiId, bls. 2105-2106. 97 Akvæöið var svohljóðandi í frumvarpi því sem lagt var fyrir Alþingi: „Rétti manna varðandi vinnu og orlof skal skipað með lögum“. Því var breytt í núverandi mynd í meðförum Alþingis. Kemur fram í nefndaráliti stjómarskipunamefndar að þessi breyting hafi verið gerð þar sem spumingar hafi vaknað um það hvort ákvæðið væri nægilega skýrt. Lagði nefndin þvf til breytingar a orðalagi þessarar málsgreinar og segir í nefndarálitinu að „með þessu orðalagi er ætlunin að festa 1 stjómarskrá það samningsfrelsi sem hér hefur ríkt lengi meðal alls þorra launafólks, um kaup, kjör, orlof og önnur mikilvæg réttindi sem tengjast vinnu“. Sjá Alþt. 1994-95, A-deild, bls. 3886. 301
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.