Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 107

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Qupperneq 107
3.4 Bann laga nr. 34/200124 Þegar lögin nr. 34/2001 voru sett hafði verkfall sjómanna staðið í um 6 vikur. Með lögunum var verkfallið bannað og ákveðið að kjör sjómanna skyldu af- ráðin með ákvörðun stjómsýslunefndar, sem skyldi skipuð af Hæstarétti, ef aðilamir næðu ekki saman um niðurstöðu í kjaramálum sínum innan skamms tíma frá lagasetningunni. í sjómannamálinu var byggt á því af hálfu alþýðusam- bandsins að lögin væru ólögmætt inngrip í starfsemi frjálsra, löglegra félaga. Sambandið taldi að löggjafanum væri almennt óheimilt að skerða samnings- frelsi og verkfallsrétt og að 74. gr. stjómarskrárinnar vemdaði ekki aðeins frelsi til aðildar að stéttarfélögum heldur einnig frjálsa starfsemi félaganna. Mikil- vægasta hlutverk félaganna væri að gera kjarasamninga og vemd 74. grein- arinnar næði ekki aðeins til frelsis félaganna til að gera kjarasamninga heldur einnig réttarins til að gera verkfall. I sjómánnamálinu var á því byggt af hálfu íslenska ríkisins að verkföll og verkbönn sjómanna og útvegsmanna væru farin að skaða íslenskt efnahagslíf svo mjög að ekki yrði við unað. Gríðarlegir almannahagsmunir væru í húfi og litlar líkur til að samningsaðilar semdu um kjaramál sín. I því sambandi var til þess vísað að reynsla liðinna ára af kjaradeilum útvegsmanna og sjómanna væri ekki sérstaklega vel til þess fallin að skapa traust á möguleikum þeirra til þess að ná saman um sín mál. 3.5 Dómsniðurstaða í sjómannamálinu í niðurstöðu héraðsdóms, sem staðfest var af Hæstarétti með vísan til for- sendna, var fallist á að túlka bæri félagafrelsisákvæði 74. gr. stjómarskrárinnar með hliðsjón af 1. og 2. mgr. 11. gr. mannréttindasáttmálans. Ákvæði 74. gr. stjómarskrár var ekki talið veita félagafrelsinu minni vemd en 11. gr. sáttmálans gerir ráð fyrir. Með vísan til viðtekinnar túlkunar á 1. og 2. mgr. 11 gr. var talið að túlka yrði 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar svo að ákvæðið vemdi ekki ein- ungis réttinn til að stofna stéttarfélög heldur vemdi það einnig frelsi stéttar- félaga til að standa vörð um og að tryggja hagsmuni félagsmanna sinna. Samn- ingsfrelsi félaganna var talin leið að slíku marki og því talið njóta sérstakrar vemdar. Þá segir í dóminum að líta verði svo á að verkfallsrétturinn sé í þeim skilningi hluti af samningsfrelsi þeirra þegar litið sé til þess eðlis hans að hann sé lögbundin leið til að knýja gagnaðila til að ganga til samninga. Hins vegar var 1. mgr. 74. gr. stjómarskrárinnar ekki talin fela í sér skilyrðislausa vernd verkfallsréttar en að líta yrði svo á að samningsfrelsi verkalýðsfélaga og beit- 24 1. gr. Verkföll Sjómannafélags Eyjafjarðar og aðildarfélaga Farmanna- og fiskimannasambands íslands, auk verkbanna aðildarfélaga Landssambands íslenskra útvegsmanna gagnvart aðildarfé- lögum í Alþýðusambandi Vestfjarða og aðildarfélögum Sjómannasambands íslands, svo og verk- föll og verkbönn og aðrar aðgerðir sem ætlað er að knýja fram aðra skipan kjaramála en lög þessi ákveða, eru óheimil frá gildistöku laganna og á gildistíma ákvarðana gerðardóms skv. 2. og 3. gr. Þó er aðilum heimilt að semja um slíkar breytingar en eigi má knýja þær fram með vinnustöðvun. 317
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.