Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 117

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Síða 117
4. Önnur mál Undir liðnum önnur mál lagði formaður félagsins fram eftirfarandi bókun fyrir fundinn: Aðalfundur Lögmannafélags fslands, haldinn á Radisson SAS Hótel Sögu, föstu- daginn 21. mars 2003, felur stjórn félagsins að vinna tillögur að reglum um endur- menntunarskyldu lögmanna. Höfð verði hliðsjón af sambærilegum reglum nágranna- þjóða þar um og starfi CCBE að endurmenntunarmálum. Slíkar tillögur verði kynntar félagsmönnum á almennum félagsfundi og síðan bornar upp til samþykktar eða synjunar. í máli formannsins kom fram að á síðasta aðalfundi Lögmannafélags íslands hefði endurmenntun lögmanna verið rædd þar sem til tals hafi komið hvort rétt kynni að vera að taka upp endurmenntunarskyldu lögmanna. Stjóm félagsins hafi fjallað nokkuð um það mál á liðnu starfsári og viðað að sér upplýsingum, auk þess sem félagsfundur hafi verið haldinn um málið. Þá kom fram í máli for- manns að CCBE - samtök evrópskra lögmannafélaga - ynnu að samræmdum reglum um menntun og þjálfun lögmanna, þar með talið endurmenntun, en slík skylda væri reyndar víða komin á s.s. í Bandaríkjunum, Englandi, Noregi og Finnlandi. Stjómin teldi því rétt að fundurinn tæki um þetta ákvörðun og fæli stjóminni að vinna tillögur um þetta efni. Bar fundarstjóri ályktunina undir at- kvæði og var hún samþykkt. Einn fundarmaður greiddi atkvæði á móti tillög- unni. 5. Aðalfundur félagsdeildar Lögmannafélags Islands í beinu framhaldi af aðalfundi lögmannafélagsins var haldinn aðalfundur félagsdeildar LMFÍ samkvæmt auglýstri dagskrá. Á dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins. Ásgeir Thoroddsen hrl. var fundarstjóri og Katrín Helga Hallgrímsdóttir hdl. var fundarritari. Á dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum félagsins, auk tillögu um hækkun árgjalds fyrir aðild að félagsdeild LMFI úr 8.000 krónum í 9.500 krónur. Um skýrslu stjórnar og ársreikninga var vísað til þess að reikningar hefðu þegar verið kynntir samhliða afgreiðslu sömu dag- skrárliða skyldubundna hluta félagsins á aðalfundi þess. Enginn kvaddi sér hljóðs undir þessum dagskrárliðum og voru reikningar félagsdeildarinnar sam- þykktir samhljóða. Tillagan um hækkun árgjalds var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða. Ingimar Ingason, framkvœmdastjóri LMFÍ 327
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.