Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 9
7 ég ungfrú Vilespy störf hennar. Vek ég athygli á því, að Frakkar urðu þjóða fyrstir til að senda sendikennara hingað að Háskólanum, og er liðsinni frönsku ríkisstjórnarinnar í þessu efni mikilvægt. Lektorarnir Arinbjörn Kolbeinsson og Snorri P. Snorrason hafa verið skipaðir dósentar frá 15. sept. 1966 að telja. Frá sama tíma hafa verið skipaðir dósentar þeir Guðmundur Björns- son, yfirverkfræðingur, í verkfræðideild og dr. Róbert A. Ottós- son í söngfræði í guðfræðideild. Guðmundur Skaptason, cand. jur. & oecon., hóf kennslu í skattarétti s.l. ár, og verður starf hans væntanlega gert að dósentsstarfi. Svo sem frá var skýrt á síðustu háskólahátíð, hefir verið stofnað sendikennarastarf í finnsku. Fyrsti lektorinn, hum. kand. Juha Kalervo Peura frá Ábo, hefir nú tekið við störfum. Þar með er því veigamikla takmarki náð, að hér við Háskól- ann starfa sendikennarar frá öllum norrænu þjóðunum, og er þetta Háskólanum gleðiefni. Þá er mér ánægja að skýra frá því, að stofnað hefir verið sendikennarastarf í rússnesku hér við Háskólann. Kom fyrsti sendikennarinn, Vladimir Alexandrovich Milovidov, til lands- ins nú fyrir skemmstu. Mun hann hefja námskeið í rússnesku næstu daga. Er mikill styrkur að því fyrir Háskólann að geta boðið upp á kennslu í rússnesku, tungumáli mikilla þjóða, er Háskólinn vill hafa góð tengsl við. Rússneska er þýðingarmikið tungumál fyrir vísindamenn, ekki sízt í raunvísindum. Á síðasta Alþingi voru sett iög um stofnun fimm nýrra pró- fessorsembætta, fjögurra í heimspekideild og eins í lagadeild, og er Háskólinn þakklátur fyrir þessa miklu viðbót, sem er einstæð í sögu hans. Samkvæmt kennaraáætlun Háskólans skyldi lögfesta fjögur embætti árið 1966, en Alþingi bætti hinu fimmta við, í nútímasagnfræði. Fjögur þessara embætta hafa verið auglýst laus til umsóknar. Þá hefir einnig verið samþykkt starf lektors í lagadeild, er taki laun eftir 22. launaflokki, og fleiri störf eru í vændum. Ýmsir stundakennarar hafa tekið til starfa nú í haust.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.