Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 12

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 12
10 undir þessa stofnun, sem fjallar um geysilega markvert rann- sóknarefni. Til þessa rannsóknarverkefnis var stofnað að frum- kvæði heimspekideildar á árinu 1943 og þá í fyrstu fyrir fjár- framlög, er háskólaráð veitti úr Sáttmálasjóði. Síðar veitti Alþingi fé til starfseminnar gegn jöfnu framlagi úr Sáttmála- sjóði, en á síðustu árum hefir starfsemin verið kostuð nálega eingöngu af ríkisfé. Við orðabók starfa nú auk forstöðumanns, dr. Jakobs Bene- diktssonar, þrír fastráðnir sérfræðingar. Prófessor Alexander Jóhannesson var formaður orðabókarnefndar frá fyrstu tíð, 1946, og allt til andláts 1965. Formaður stjórnarnefndar Orða- bókar Háskólans er nú prófessor Halldór Halldórsson, en aðr- ir nefndarmenn prófessorarnir Einar Ól. Sveinsson og Hreinn Benediktsson. Þá hefir erfðafræðinefnd Háskólans fengið fastan grundvöll fyrir tilstuðlan háskólaráðs. Er það verkefni þessarar nefndar að veita forstöðu og skipuleggja rannsóknir á sviði erfðafræði. Hér er merkilegu rannsóknarverkefni fyrir að fara, enda er rannsóknaraðstaða í þessum greinum um margt einstæð á landi hér. Prófessor Níels Dungal átti hugmyndina að þessum rannsóknum hér við Háskólann, og útvegaði hann fjárstyrk frá bandarísku kjarnorkumálanefndinni til þeirra. Hefir þegar verið allmikið unnið að þeim og hefir fengizt fyrirheit um við- bótarstyrk, sem gerir kleift að efla þessar rannsóknir. Háskólaráð hefir nú sett reglur um þessa nefnd, sem vonandi verður upphaf að háskólastofnun. Er formaður hennar Ólafur Bjamason prófessor, en aðrir nefndarmenn prófessorarnir Magnús Magnússon og Tómas Helgason, svo og dr. Sturla Frið- riksson og ennfremur landlæknir eða fulltrúi hans og hagstofu- stjóri eða fulltrúi hans. Eru miklar vonir bundnar við rann- sóknarstörf á vegum þessarar nefndar. Af öðrum málum vil ég nefna, að á s.l. sumri var haldið þing blóðstreymisfræðinga í Háskólanum með þátttöku 70 sér- fræðinga víðsvegar að úr heiminum. Þótti þessi ráðstefna tak- ast vel, og var Háskólanum ánægja að geta liðsinnt forráða- mönnum ráðstefnunnar um húsnæði og aðstöðu. Formaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.