Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 14
12 rætt um skráningarmiðstöð, og er gert ráð fyrir tilvist henn- ar í Landsbókasafnslögunum frá 1949. Standa vonir til þess, að þetta nauðsynjamál nái nú fram að ganga. Háskólaráð óskaði eftir því við menntamálaráðherra á s.l. vetri, að nefnd yrði skipuð til að fjalla um frambúðarskipun á málefnum vísindalegra bókasafna hér á landi. Skipaði ráð- herra nefndina, og hefir hún nú skilað tillögum til hans. 1 nefndinni áttu sæti Birgir Thorlacius ráðuneytisstjóri og þeir dr. Björn Sigfússon og dr. Finnbogi Guðmundsson. Þetta er málefni, sem Háskólinn telur hið mikilvægasta, og er höfuð- þörf á að marka ákveðna stefnu um lausn þess til frambúðar. 1 Háskólanum starfar sérstök bókasafnsnefnd, sem skipuð er einum fulltrúa frá hverri deild. Er formaður nefndarinnar pró- fessor Magnús Már Lárusson. 1 september s.l. var að fullu skipuð nefnd til að semja áætlun um eflingu Háskólans næstu 20 árin. Nefnd þessi er skipuð að ósk háskólaráðs, svo sem lýst var á háskólahátíð í fyrra. For- maður nefndarinnar er Jónas Haralz, forstjóri Efnahagsstofn- unar, tilnefndur af menntamálaráðherra. Aðrir nefndarmenn eru Pétur Benediktsson bankastjóri, er fjármálaráðherra nefndi til, fimm prófessorar, er háskólaráð kaus, þeir Árni Vilhjálms- son, Halldór Halldórsson, Magnús Magnússon, Tómas Helgason og háskólarektor. Þá eiga sæti í nefndinni formenn mennta- málanefnda Alþingis, þau frú Auður Auðuns og Benedikt Grön- dal; formaður Bandalags háskólamanna, Sveinn verkfræðingur Björnsson, og formaður Stúdentaráðs, Skúli Johnsen, stud.med. Mikið verkefni bíður þessarar nefndar, en hlutverk hennar er fyrst og fremst að semja tillögur og álitsgerðir um aukið starfssvið Háskólans og byggingaframkvæmdir og gera grein fyrir því fé, sem til Háskólans þarf næstu áratugina, miðað við þá stórkostlegu eflingu Háskólans, sem í vændum hlýtur að vera. Hér þarf fjölþættrar athugunar við, svo sem ég hefi að nokkru rakið á háskólahátíðum undanfarin ár. Meðal ann- ars hlýtur það að koma í hlut nefndarinnar að fjalla um rann- sóknar- og kennslustofnanir, bætta aðbúð að kennurum og stúdentum, eflingu á stjórnun Háskólans, félagsstofnanir stú-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.