Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 16
14 námi o. fl., og er Háskólinn þakklátur stofnuninni fyrir þá at- hugun. Nú í haust er væntanleg skrá um rit háskólakennara 1961 —1965. Síðasta skrá kom út 1961, en ætlunin er að slíkar skrár séu birtar fimmta hvert ár. Ég get þess að lokum í þessum þætti, að fengizt hefir heim- ild menntamálaráðherra til að ráða sérstakan gjaldkera og bókara til skólans, og er það mikilvægt fyrir Háskólann. V. Af byggingaframkvæmdum er það helzt að segja, að á ár- inu var að kalla lokið byggingu Raunvísindastofnunar Háskól- ans, svo sem fyrr var greint. Því miður auðnaðist ekki að byrja á byggingu Háskólans og Handritastofnunar sunnan Iþróttahúss á þessu ári, svo sem vonir stóðu til, en lagt verður kapp á, að byggingastarfsemi hefjist jafnsnemma í vor og gerlegt er vegna veðráttu. Bygg- ingarnefnd hefir unnið mikið starf við undirbúning málsins undir forystu dr. Jóhannesar Nordals bankastjóra. Seinna gengur að afla fjár til stúdentaheimilisins en for- ráðamenn Háskólans höfðu gert sér vonir um. Til athugunar eru þessa dagana sérstök úrræði til að hraða framgangi þess máls, og verður skýrt frá því á næstunni. Þörfin á stúdenta- heimilinu er geysilega brýn, og má einskis láta ófreistað til að hrinda því í framkvæmd. Vegna nauðsynjar á auknu húsrými fyrir efnafræðikennslu var horfið að því ráði í sumar að úthluta henni húsrými eðl- isfræðikennslu í íþróttahúsi. Eðlisfræðikennslu er aftur feng- ið húsnæði í Loftskeytastöðvarbyggingu, og er nú unnið að framkvæmdum í þessu skyni. VI. Á þessu hausti er liðinn aldarf jórðungur, síðan kennsla hófst í viðskiptafræðum við Háskólann. Undanfari þeirrar kennslu var Viðskiptaháskóli Islands, sem stofnaður var 1938 og starf-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.