Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 17

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 17
15 aði í þrjú ár. Var skólastjóri hans Steinþór Sigurðsson mag- ister. Viðskiptafræðikennslan hér við Háskólann hefir gegnt miklu hlutverki. Takmark hennar hefir einkum verið að veita mönnum, sem búast til starfa í þágu viðskiptalífs og athafna- lífs, haldgóðan undirbúning. Kennslan í deildinni hefir bæði horft til hinna praktísku eða raunhæfu þátta viðskiptafræðinnar, en einnig að ýmsum hrein- fræðilegum viðfangsefnum, einkum í þjóðhagfræði. Ég hygg, að það sé samdóma álit manna, sem til þekkja, að deildinni hafi tekizt vel að tengja saman þessa tvo þætti. Vissulega hafa kandídatar deildarinnar verið eftirsóttir til starfa og komizt vel áfram. Hefir deildin brautskráð alls 197 kandídata. Hafa viðskiptafræðikandídatar haslað sér völl til starfa víða í þjóð- félaginu, og starf deildarinnar hefir skipt miklu máli í athafna- lífi þjóðarinnar. Þess má geta, að allmargir kandídatar hafa farið til annarra landa til framhaldsnáms. Prófessor Ólafur Björnsson hefir verið starfandi kennari við deildina frá upphafi og fram til þessa dags, en prófessor Gylfi Þ. Gíslason kenndi við deildina fyrstu fimmtán árin. Hafa þeir tveir einkum mótað starfsemi hennar. Guðmundur Guðmunds- son dósent hefir og verið kennari við deildina frá upphafi. Kennsla í viðskiptafræði fór í upphafi fram í laga- og hag- fræðideild, sem stofnuð var 1941. Var nafni deildarinnar breytt 1957 í laga- og viðskiptadeild, en árið 1962 var sérstök við- skiptadeild stofnuð. Vil ég óska deildarkennurum til hamingju með afmælið og árna deildinni allra heilla í mikilvægum störf- um hennar. Hér í dag vil ég einnig minna á, að nú eru liðin 25 ár síð- an lög voru sett um tannlæknakennslu við Háskóla Islands. Kennsla í tannlækningum hófst þó ekki fyrr en haustið 1945, og er eðlilegt að miða upphaf tannlæknakennslu við það ár. Þá þykir mér rétt að minna á, að nú í haust eru liðin 90 ár siðan læknaskólinn, undanfari læknadeildar, tók til starfa. Læknaskólinn tók við þeirri læknakennslu, er Jón Hjaltalín landlæknir hafði með höndum allt frá 1862, lengstum einn, en
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.