Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Síða 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Síða 25
23 léð máls á. Mér virðast einnig mörg rök hníga til árgangaskip- unar, en þar verður þó að gæta þess, að veita mönnum nokk- urt svigrúm, þannig að þeir séu ekki útskúfaðir, þótt þeir geti ekki skilað námsefni að öllu leyti í lok hvers árs um sig. For- senda fyrir slíkum breytingum er óefað sú, að kennaralið sé stóraukið og því breytt að nokkru leyti, þ. e. að tiltölulega fleiri aðstoðarkennarar og æfingakennarar séu ráðnir en nú tíðkast. Kennsla í smáum hópum, semínaræfingar og verklegar æfingar þyrftu þá einnig að aukast til mikilla muna, en dregið yrði úr fyrirlestrum. Slík tilhögun krefst tvímælalaust miklu meira húsrýmis en nú er talin þörf á. 1 þessu sambandi má geta þess, að ég hefi sett fram tillögur í háskólaráði um, að ráðnir verði að Háskólanum ráðunautar stúdenta við hverja deild, er hafi það hlutverk að veita leiðsögn um námsgreina- val svo og í fræðilegum og persónulegum málefnum, að nokkru leyti svipað því, er gerist við brezka háskóla. Til viðbótar þessum hugmyndum, sem fela í sér verulega styttingu náms í mörgum greinum, ber hins vegar að leggja aukna rækt við skipulega framhaldskennslu fyrir kandídata, sem hafa starfað nokkurn tíma úti í þjóðfélaginu, til upprifj- unar og til kynningar á nýjum fræðilegum hugmyndum og niðurstöðum og til endurþjálfunar. Slík námskeið þurfa, svo sem sagt var, að verða skipulegur þáttur í hinni almennu starf- semi háskóla, en ekki námskeið, sem haldin eru við og við. Þörfin á þeim námskeiðum er ótviræð — enginn er fullnuma, allir þurfa endurnýjunar á menntun sinni. Þessi námskeið virð- ast hvarvetna í Evrópu vera á byrjunarstigi, en sá tími er skammt undan, að háskólar hljóti að telja það meðal brýnna verkefna að sinna þessum háttum, og á það ekki síður við um Háskóla Islands en aðra háskóla. Þörfinni á vísindalega þjálf- uðum mönnum hefir verið of lítill gaumur gefinn hér á landi — það þarf t. d. að finna fær úrræði til að styrkja menn til að Ijúka doktorsprófum og veita mönnum stuðning til að búa sig undir að taka við störfum við Háskólann. Eitt af þvi, sem er í sjónarfæri hvers háskóla, er það verk- efni að stuðla að því að kynna almenningi fræðilegar nýjung-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.