Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Síða 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Síða 33
31 hentu prófskírteini. Rektor bauð kandídötum og kennurum til kaffidrykkju að loknum athöfnunum. Ávörp af hálfu kandí- data fluttu cand. med. Páll Helgason í febrúar, en cand. jur. Sigurður Hafstein í júni. Við athöfnina 14. júní 1967 voru m. a. viðstaddir þrír kandídatar, er áttu fimmtíu ára kandídatsaf- mæli, þeir séra Erlendur Þórðarson, fyrrv. prófastur, séra Jakob Einarsson, fyrrv. prófastur og cand. theol. Steinþór Guð- mundsson. 1 ræðu rektors við þá athöfn kom m. a. fram, að á háskólaárinu lauk einn kandídat doktorsprófi, Gunnar Guð- mundsson, í læknisfræði. Alls voru brautskráðir 102 kandí- datar, og er það í fyrsta skipti, sem kandídatatalan kemst yfir 100 á einu ári. Skiptust kandídatar svo á deildir: Guðfræði 2, læknisfræði 16, tannlækningar 8, lögfræði 20, íslenzk fræði 4, B.A.-próf 24, íslenzkupróf fyrir erlenda stúdenta 1, viðskipta- fræði 15, verkfræði 12. 1 ræðu rektors var að öðru leyti fjallað um nýju háskólana brezku, er hann hafði heimsótt, þ. á m. um byggingaframkvæmdir og uppbyggingu námsskipanar, leiðsögn í námi stúdenta og í persónulegum efnum, og um félagslegan aðbúnað að stúdentum, þ. á m. um lestrarsali. Þá ræddi rektor um íslenzka skólastarfið, uppbyggingu kennslu og náms og þörfina á að lækka stúdentsaldur hér á landi með einbeittari vinnubrögðum i skólum landsins. Enn fremur ræddi hann um vanhöld í námi hér við Háskólann, en skýrsla Efnahagsstofn- unar um námsferil stúdenta á árabilinu 1950—1958 leiðir í ljós, að aðeins 35.7% af stúdentum, sem hér eru skráðir til náms, Ijúka fullnaðarprófum frá Háskólanum. Varaði rektor við að leggja þessar tölur gagnrýnislaust til grundvallar víð- tækum ályktunum m. a. vegna þess, að oft og einatt býr lítil alvara að baki skrásetningum og stundum er aðeins að því stefnt að ljúka t. d. prófi í forspjallsvísindum. Taldi hann, að þörf væri á að koma við sérstöku viðtali við hvern þann stú- dent, sem sækti um inngöngu, svo að gengið væri nokkuð úr skugga um, hvað fyrir honum vekti með ósk um námsvist. Að öðru leyti ræddi hann um fær úrræði til að draga úr tölu þeirra stúdenta, sem ekki ljúka prófum, þ. á m. um félagslegt liðsinni og bætta námsaðstöðu, árleg próf og aðhald í námi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.