Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 34
32 svo og um ráðunauta, er Háskólinn réði, til þess að veita stú- dentum námsráð og fjalla um handleiðslu í námi, og kæmi m. a. til greina að ráða eldri stúdenta til að fást við kennslu og handleiðslu. Þá ræddi hann einnig um breytta kennsluhætti. Hér fer á eftir kafli í ræðu rektors, sem fjallaði m. a. um lækkun stúdentsaldurs: Kandídatar, sem hverfa héðan frá Háskóianum í dag, standa nú á hátindinum í íslenzku skólakerfi, og þeir eru skilfengin afkvæmi skólastarfsins íslenzka. Við kennararnir hér í Háskól- anum kynnumst um margt manna bezt íslenzku skólastarfi, vegna þess að við veitum viðtöku stúdentum, sem gengið hafa í gegnum öll skólastigin allt til Háskólans. Það er því að von- um, að okkur verði oft hugsað til skólastarfsins og skólakerf- isins, kosta þess og galla. Mig langar að benda hér á nokkur atriði til íhugunar, en ég hlýt þar að einskorða mig við fáeina þætti þessa mikla máls, og verð ég að stikla á stóru um hvern þeirra um sig. Mér virðist fyrst og fremst eftir minni reynslu, að stúdentarnir séu of gamlir, þegar þeir hefja nám hér við Háskólann. Flestir þeirra eru þá tvítugir. Miðað við hið langa nám hér í Háskólanum Ijúka flestir þeirra námi í grennd við 25 ára aldur, en sumir eru þó nokkru eldri. Mikill meirihluti stúdenta — yfir 70% — eru giftir, er þeir ljúka námi. Að loknu kandídatsnámi bíður sumra þeirra alllangt séfræðilegt nám. Á það hefir oft verið bent, að hvorttveggja sé, að draga megi í efa, hvort fámennt þjóðfélag hafi ráð á svo löngu námi og einnig er hitt íhugunarefni, hvort það sé heppilegt fyrir kandídatana sjálfa að vera svo gamlir, sem raun ber vitni, er þeir taka til starfa í þjóðfélaginu við sérfræðileg verkefni. Hér má og oft spyrja, hvort þörf sé á jafn löngu námi í háskóla og nú er tíðkanlegt hér á landi, miðað við þau verkefni, sem bíða mikils fjölda af kandídötum. Frá sjónarmiði Háskólans koma hér og mjög til greina almenn menntunarleg viðhorf. Nemendur hér á landi eru að mínu mati of lengi í bundnu námi með takmörkuðum möguleika á kjörgreinum. Hið skólafars- lega eða menntunarlega bil milli menntaskóianna og Háskólans er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.