Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 37
35 mennri menntun — sú menntun verður ekki fengin nema í tak- mörkuðum mæli á háskólaárunum, þar sem sérmenntunin hlýt- ur að sitja í fyrirrúmi. Vegna breyttra félagslegra viðhorfa í þéttbýlinu og til að auka virkni í skólastarfi tel ég koma mjög til greina að lengja skólaárið nokkuð, þótt ekki væri nema fjórar vikur eða svo, og á það ekki síður við um Háskólann en aðra skóla. Þá er ég þeirrar skoðunar, að 6 ára böm hér í þéttbýlinu séu beinlínis andlega vannærð, og þurfi skólamenn að gefa þeim meiri gaum en nú er gert. Tel ég hyggilegt, að börn hefji skólagöngu 6 ára, og er sú skoðun bæði reist á félagslegum og menntunarlegum sjónarmiðum, en það skólaár ætti að vera með sérstökum hætti — öllu fremur undirbún- ingur að skóla en skólaár. Skólastarfið allt — og það á einnig við um Háskólann, þarf að verða lífrænna en nú er, þar sem aukin áherzla verði lögð á virka þátttöku skólanemenda í náminu þ. á m. í verklegri kennslu með kennslutækjum, sem rutt hafa sér til rúms síð- ustu áratugi. Skólaleiðinn margumræddi er táknrænn fyrir það, að hér brestur nokkuð á. Sú fræðsla, sem fæst af bók- um, er ekki einhlít, við verðum að taka í þjónustu skólanna nýjustu tækni, sem höfðar svo mjög til ungs fólks, og örva nemendur til tjáningar í ræðu og riti og virkari framlaga. Islenzkukennslu þarf að auka og efla, og getur hún gegnt miklu hlutverki í því sambandi, ef vel er á haldið. Forðast ber og hinar leiðigjörnu endurtekningar á námsefni, svo sem þegar lesgreinir eru kenndar svo, að sama námsefni er kennt tvisvar eða þrisvar á skólaferli manna í mismunandi ítarlegu ágripi, og gætir þess þó minna nú en oft áður. Höfuðáherzlu ber að leggja á kennaramenntunina, bæði í Kennaraskólanum og hér í Háskólanum, því að árangur skólastarfsins veltur vitaskuld á því, hvernig kennararnir eru að menntun og áhuga. Kennara- starf þarf að hefja til meiri virðingar en nú er í þessu þjóð- félagi, störf að skólamálum eru ein hin mikilvægustu störf í hverju þjóðfélagi, eins og nú er komið, og á því þarf að vera fullur skilningur. Að lokum langar mig til að rifja upp, að ég setti fram þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.