Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Síða 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Síða 39
37 málaráðherra tilnefndi. Ian J. Kirby M.A., lektor í Uppsölutn, var settur til að gegna embættinu frá 1. júlí 1967 að telja. Um prófessorsembættið í sagnfræði samkv. lögum 41/1966 sóttu þeir Odd Didriksen, cand. mag., sendikennari, Ólafur Hansson, cand. mag., menntaskólakennari og Ulf Sjödell, fil. lic., Lundi. í dómnefnd áttu sæti próf. Guðni Jónsson, formaður, er heimspekideild tilnefndi, próf. Johan Schreiner, Osló, er há- skólaráð tilnefndi, og mag. art, Skúli Þórðarson, tilnefnduí af menntamálaráðherra. Ólafi Hanssyni var veitt embættið frá 1. júlí 1967 að telja. Yfirlæknarnir dr. Gísli Fr. Petersen og Pétur H. J. Jakobs- son voru skipaðir prófessorar samkv. lögum 27/1967 frá 1. júlí 1967 að telja. Um prófessorsembætti í viðskiptafræði sóttu þeir Guðlaugur Þorvaldsson, ráðuneytisstjóri og Þórir Einarsson, viðskipta- fræðingur. 1 dómnefnd áttu sæti Ólafur Björnsson, formaður, tilnefndur af viðskiptadeild, próf. Árni Vilhjálmsson, tilnefnd- ur af háskólaráði, og Klemenz Tryggvason, hagfræðingur, til- nefndur af menntamálaráðherra. Guðlaugi Þorvaldssyni var veitt embættið frá 1. júlí 1967 að telja. Gaukur Jörundsson, cand. jur., fulltrúi yfirborgardómara, var ráðinn lektor í lagadeild frá 1. febrúar 1967 að telja. Hann var siðan ráðinn lektor með launakjörum 22. launaflokks frá 15. sept. 1967 að telja. Háskólaráð féllst hinn 23. febrúar 1967 á þau tilmæli verk- fræðideildar, að sérstakt prófessorsembætti í jarðeðlisfræði yrði stofnað við verkfræðideild, en lagði jafnframt áherzlu á, að stofnun þess embættis hafi ekki áhrif á lögfestingu prófess- orsembætta samkv. kennaraáætlun. Jónas Hallgrímsson var skipaður dósent í læknadeild frá 1. febrúar 1967 að telja. Þeir Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal voru ráðnir lektorar í lagadeild frá 15. sept. 1967. Heimi Áskelssyni, dósent, var að eigin ósk veitt lausn frá dósentsstarfi frá 1. okt. 1967 að telja, en dr. Alan Boucher var settur dósent til eins árs.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.