Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 51
49
Kennarar í læknadeild og kennslugreinar þeirra:
1 lœknisfrœði:
Prófessorar:
Jón Steffensen: Líffærafræði, vefjafræði, fósturfræði.
Júlíus Sigurjónsson, dr. med.: Heilbrigðisfræði.
Snorri Hállgrimsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Siguröur Samúelsson, dr. med.: Lyflæknisfræði.
Davíð Daviðsson: Lífefnafræði.
Kristinn Stefánsson: Lyfjafræði.
Dr. Steingrimur Baldursson: Efnafræði.
Tómas Helgason, dr. med.: Geð- og taugasjúkdómafræði.
Dr. Jöhann Axelsson: Lífeðlisfræði.
Ólafur Bjarnason, dr. med.: Sjúkdómafræði, meinafræði og
réttarlæknisfræði. Hafði leyfi frá kennslu vormisserið. 1 hans
stað kenndi Jónas Hállgrimsson, dósent.
Dósentar:
Arinbjörn KoTbeinsson: Sýklafræði.
Friðrik Einarsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Gísli Fr. Petersen, dr. med.: Geislalækningar og röntgen-
skoðun.
Hannes Þórarinsson: Húð- og kynsjúkdómafræði.
Haukur Kristjánsson: Handlæknisfræði.
Hjálti Þórarinsson: Handlæknisfræði.
Jónas HaUgrímsson: Meinafræði.
Kjartan R. Guðmundsson: Taugasjúkdómafræði.
Kristbjörn Tryggvason: Barnasjúkdómafræði.
Kristján Sveinsson: Augnsjúkdómafræði.
Pétur H. J. Jakobsson: Fæðingarhjálp, kvensjúkdómafræði.
Sigmundur Magnússon: Blóðsjúkdómafræði.
Snorri P. Snorrason: Lyflæknisfræði.
Stefán Ólafsson: Háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði.
Theódór Skúlason: Lyflæknisfræði.
Váltýr Bjarnason: Svæfingar og deyfingar.
Lektor:
Helgi Ingvarsson: Berklaveiki.
7