Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 77
75
For.: Ólafur Elísson útgerðarmaður og Gyða Björnsdóttir.
Stúdent 1966 (A). Einkunn: II. 6.46.
136. Óli Guðmundur Jóhannsson, f. á Akureyri 13. des. 1945.
For.: Jóhann Guðmundsson og Hjördís Óladóttir. Stúdent
1966 (A). Einkunn: III. 5.98.
137. Páll Gústaf Gústafsson, f. í Reykjavík 27. okt. 1943. For.:
Gústaf E. Pálsson borgarverkfr. og Kristín Guðmundsdóttir.
Stúdent 1964 (R). Einkunn: II. 6.12.
138. Reynir Arnar Eiríksson, f. í Reykjavík 8. nóv. 1945. For.:
Eiríkur Ágústsson og Ingigerður Guðmundsdóttir. Stúdent
1966 (V). Einkunn: I. 7.05.
139. Snorri Pétursson (áður í læknisfræði).
140. Stefán Svavarsson, f. í Reykjavík 2. apríl 1946. For.: Svavar
Pálsson endurskoðandi og Sigríður Stefánsdóttir. Stúdent
1966 (R). Einkunn: II. 6.90.
141. Steindór Gíslason (áður í heimspekideild).
142. Sveinn Erling Sigurðsson, f. í Reykjavík 26. janúar 1946.
For.: Sigurður Karlsson prentari og Steinunn Júlíusdóttir.
Stúdent 1966 (R). Einkunn: II. 6.36.
143. tJlfar B. Thoroddsen, f. á Patreksfirði 17. júlí 1945. For.:
Bragi Ó. Thoroddsen og Þórdís Thoroddsen. Stúdent 1965
(L). Einkunn: I. 7.38.
144. Valdimar Jóhannesson,sjá Árbók 1962—63, bls. 55.
145. Viggó Bergmann Warmboe, f. í Reykjavík 30. sept. 1947.
For.: Robert W. Warmboe og Áslaug S. Warmboe. Stú-
dent 1965.
146. Þór Sigurbjörnsson, sjá Árbók 1962—63, bls. 55.
147. Þórleifur Jónsson, f. á Ólafsfirði 24. jan. 1945. For.: Jón
Sigurpálsson og Unnur Þorleifsdóttir. Stúdent 1966 (V).
Einkunn: I. 6.65.
Skrásettur í upphafi vormisseris:
148. Ármann örn Ármannsson, f. í Reykjavík 20. des. 1944.
For.: Ármann Guðmundsson og Ásta Bjarnadóttir. Stú-
dent 1964 (R). Einkunn: I. 7.31.