Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 97
95
Skrásettur í upphafi vormisseris:
81. Reynir Hugason Hraunfjörð, f. í Reykjavík 12. okt. 1942.
For.: Hugi Pétursson Hraunfjörð og Lilja Zóphóniasdóttir.
Stúdent 1966 (L). Einkunn: I. ág. 9.00.
B. B. •
Skrásettir á háskólaárinu:
Skrásettir í upphafi haustmisseris:
1. Ágúst Úlfar Sigurðsson, f. í Reykjavík 18. sept. 1946. For.:
Sigurður Ágústsson flugvélavirki og Oddrún I. Pálsdóttir.
Stúdent 1966 (R). Einkunn: III. 5.90.
2. Baldur Sveinsson (áður í tannlækningum).
3. Birna Þ. Ölafsdóttir (áður í verkfræði).
4. Gisli Ólafur Pétursson, sjá Árbók 1963—64, bls. 67.
5. Jóhanna Sigríður Pétursdóttir, f. í Reykjavík 1. febr. 1945.
For.: Pétur Magnússon verzlm. og Guðmunda J. Dagbjarts-
dóttir. Stúdent 1966 (R). Einkunn: II. 6.27.
6. Lars Bertil Rosenlind, f. í Kristianstad, Svíþjóð, 22. des.
1941. For.: Torsten Rosenlind og Síri Rosenlind. Stúdent
1961, Kristianstad.
7. Már Ársælsson, sjá Árbók 1949—50, bls. 37.
8. Margrét Ó. Björnsdóttir (áður í verkfræði).
9. María Louisa Einarsdóttir, f. í Newark, New Jersey, 29.
okt. 1945. For.: Einar Egilsson verzlunarm. og Margrét H.
Thoroddsen. Stúdent 1966 (R). Einkunn: I. 8.03.
10. Sveinn Aðalsteinsson, f. í Reykjavík 5. júlí 1946. For.: Jón
A. Sveinsson vélstjóri og Guðný Guðmundsdóttir. Stúdent
1966 (R). Einkunn: II. 6.73.
11. örn Arnar Ingólfsson (áður í heimspekideild).