Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 110
108
Kristrún Eymundsdóttir (3 stig í frönsku, 2 stig í ensku).
Aðaleinkunn: II. 10.43.
Óskar Ingimarsson (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í bóka-
safnsfræði). Aðaleinkunn: I. 12.40.
Pálína Jónsdóttir (3 stig í þýzku, 2 stig í dönsku). Aðalein-
kunn: I. 13.00. Hún lauk prófi í uppeldisfræðum vorið 1967
með I. einkunn, 14.38.
Páll Ingólfsson (3 stig í landafræði, 2 stig í ensku). Aðal-
einkunn: II. 10.03.
Snorri Þór Jóhannesson (3 stig í ensku, 2 stig í landafræði).
Aðaleinkunn: I. 11.30. Hann lauk prófi í uppeldisfræðum vorið
1967 með I. einkunn, 12.17.
Valdimar Váldimarsson (3 stig í stærðfræði, 2 stig í eðlis-
fræði). Aðaleinkunn: I. 13.00.
Þór Valtýsson (3 stig í mannkynssögu, 2 stig í landafræði).
Aðaleinkunn: I. 11.20.
Þorsteinn M. Marínósson (3 stig í ensku, 2 stig í frönsku).
Aðaleinkunn: I. 12.33. Hann lauk prófi í uppeldisfræðum vor-
ið 1969 með I. einkunn, 13.13.
Þessir stúdentar luku B.A.-prófi samkv. nýrri reglugerð:
Elísabet S. Guttormsdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í íslenzku,
1 stig í frönsku). Aðaleinkunn: I. 11.56. Hún lauk prófi í upp-
eldisfræðum vorið 1968 með I. einkunn, 13.08.
Guðni Þór Stefánsson (3 stig í ensku, 2 stig í íslenzku, 1 stig
í bókasafnsfræði). Aðaleinkunn: I. 11.45.
Sigrún Klara Hannesdóttir (3 stig í ensku, 2 stig í íslenzku,
1 stig í bókasafnsfræði). Aðaleinkunn: I. 11.78.
Sverrir Hólmarsson (3 stig í ensku, 3 stig í íslenzku). Aðal-
einkunn: I. 12.36.
IV. Próf í forspjaUsvísindum.
1 lok fyrra misseris luku 64 stúdentar prófi í heimspekileg-
um forspjallsvísindum. Prófið var skriflegt og fór fram 12.
janúar. Þessir stúdentar luku prófinu: