Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 137

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Page 137
135 phil., formaður menntamálanefndar, Kristján Guðmundsson, stud. theol., formaður fjárhagsnefndar. Kjörtímabil fyrsta Stúdentaráðsins, eftir að hinar róttæku breyt- ingar voru gerðar á skipulagi þess í fyrra, er nú runnið á enda. Fullyrða má, að í meginatriðum hafi breytingarnar verið mjög til góðs, þótt ýmis vandamál hafi komið upp um starfshætti og starfs- svið ráðsins. Störf stjámar. Stjórnin hefur haldið 37 fundi á kjörtímabilinu. Hún hefur á fund- um sínum tekið ákvarðanir í málum, er vörðuðu daglegan rekstur, rætt um heildarstefnu og starfshætti ráðsins í hverju mikilvægu máli, undirbúið Stúdentaráðsfundi og lagt sínar tillögur fyrir ráðið í mál- um, sem einróma samþykki hafði náðst um innan hennar. Stjómin hefur séð um framkvæmd ályktana Stúdentaráðs og reynt eftir beztu getu að koma hverju máli í höfn. Almenn störf ráösins. Ellefu fundir hafa verið haldnir í Stúdentaráði á 9 kennslumán- uðum. Skipuð var fjögurra manna nefnd til að semja lög fyrir Stúdenta- félag Háskóla íslands. Hana skipuðu: Friðgeir Bjömsson, stud. jur., Jakob Möller, stud. jur., Kristján Ragnarsson, stud. med., og Eggert Hauksson, stud. oecon. Lögin vom síðan afgreidd 26. apríl 1966. Samþykktar voru reglugerðir fyrir utanríkis- og hagsmunanefnd, svo og fyrir fjárhags- og menntamálanefnd. Háskólaráði vom sendar tillögur um að taka upp árlega skrásetn- ingu stúdenta. Háskólaráð beið með afgreiðslu málsins eftir því, að tillögur um Félagsstofnun stúdenta kæmu fram. Eru horfur á, að tekin verði upp árleg skrásetningarskylda og árlegt skrásetningar- gjald renni til þeirrar stofnunar. Samþykkt var stofnun sérstakrar samstarfsnefndar, sem átti að ræða um nánara samstarf og stofnun heildarsamtaka íslenzkra há- skólastúdenta. Samþykkt var tillaga til háskólaráðs um breytingar á skipulagi Garðstjómar, þannig að Stúdentaráð fengi tilnefningarrétt á meiri hluta þeirrar stjórnar. Upp úr þessum tillögum hafa síðan sprott- ið tillögur ráðsins um algera endurskipulagningu á stjórn og rekstri allra félagslegra fyrirtækja í skólanum að norskri fyrirmynd. Háskólaráð bauð hingað til lands tveimur forvígismönnum um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.