Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 138

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 138
136 málefni norskra stúdenta, þeim Kristian Ottosen og Tönnes Andenæs, og stofnaði Stúdentaráð til hringborðsráðstefnu með þeim, þar sem fjallað var um haganlegasta skipan á félagsstofnunum stúdenta. Rektor sat þennan fund, sem var mjög mikilvægur. Hinn 23. jan. 1967 mætti rektor á Stúdentaráðsfundi, flutti ýtar- lega ræðu um félagsaðstöðu stúdenta við skólann og studdi eindregið tillögur S.H.Í. um endurskipulagningu þessara mála, enda var það í beinu samráði við rektor, að teknar voru upp viðræður um þessi mál á mun breiðari grundvelli en tillögur Stúdentaráðs um skipan Garðstjórnar gerðu ráð fyrir. í vetur voru samþykkt á Alþingi ný lög um námslán og náms- styrki. Ráðið fjallaði oft um frumvarpið og var sammála um, að með því væri stigið spor í rétta átt, þótt ekki sé fjárhagur lána- sjóðsins nógu vel tryggður til að ná því marki um lánsfjárupphæð, sem heimiluð er í lögunum. Fulltrúi S.H.Í. í hinni nýju stjórn Lána- sjóðs var kosinn á síðasta fundi ráðsins Jóhann Heiðar Jóhannsson, stud. med. Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa starfað hjá ráðinu síðastliðið ár: Unnur Jónsdóttir starfaði í eitt ár. Vésteinn Ólason, stud. mag., gegndi störfum framkvæmdastjóra í 2 mánuði í forföllum Unnar. Síðan var Birgir Ásgeirsson ráðinn framkvæmdastjóri. Frá utanríkisnefnd S.H.l. Stúdentaráð sendi fulltrúa á 9 alþjóðlegar stúdentaráðstefnur og mót. Stefna Stúdentaráðs í utanríkismálum var óbreytt frá því, sem verið hefur. Fulltrúar þessir sátu formannaráðstefnur landssambanda stúdenta á Norðurlöndum. Stúdentaráð jók þátttöku sína í samstarfi stúdentasamtaka Evrópu, er fulltrúar þess sátu þing stúdentasamtaka Evrópu, European Meeting, í Zúrich í byrjun janúar. Ráðstefnur þess- ar eru sóttar jafnt af fulltrúum Austur- og Vestur-Evrópu; markmið þeirra er að efla gagnkvæman skilning á milli stúdenta úr ólíkum þjóðfélögum. Utanferðir eru nánar raktar í Vettvangi Stúdentaráðs í febrúar 1967. Meginverkefni utanríkisnefndar er að fylgjast með því, sem gerist í alþjóðlegri stúdentasamvinnu, en nefndm er Stúdentaráði til ráðu- neytis um samskipti þess við erlenda aðila. Samstarf við SÍSE í utanríkismálum hefur verið með svipuðum hætti og síðustu ár. Félagsmenn SÍSE hafa tekið þátt í stúdentamót- um erlendis fyrir hönd Stúdentaráðsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.