Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 140

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 140
138 Úthlutun fyrir árið 1967 fór svo fram í janúar og var hinum nýju reglum þá beitt. Þá þegar var Ijóst, að erfitt mundi að semja reglur, sem allir gætu sætt sig við. Skipulag stj&rnar stúdentagaröanna. Fráfarandi ráð beitti sér fyrir því á starfsárinu, að stúdentar fengju tilnefningarrétt um meirihluta Garðsstjórnar. Mætti þessi viðleitni ráðsins góðum skilningi háskólarektors og menntamálaráðherra. Upp úr viðræðum við háskólarektor um þetta mál spratt hug- myndin um víðtækari og róttækari breytingar, þ. e. hugmyndin um Stúdentastofnun. Þótti þá rétt að taka ekki skipulagsmál Stúdenta- garðanna ein út af fyrir sig til úrlausnar, heldur freista að leysa málin á breiðari grundvelli. Varð það því að tillögu S.H.Í., að Garðs- stjórnarmálið skyldi einungis leysa til bráðabirgða. Stöðugt hefur verið unnið að því að útvega fjármagn til félags- heimilisins. Að tilhlutan háskólarektors hefur þar verið stigið mikil- vægt skref fram á við. En m. a. hefur skortur á ákveðnum ábyrgð- ar- og framkvæmdaaðila háð endanlegri lausn málsins. Tilkoma Stú- dentastofnunarinnar mun bæta úr þessu, og má ætla, að bygging félagsheimilis verði eitt af fyrstu verkefnum stofnunarinnar á sviði byggingaframkvæmda. Lánasjóöur íslenzkra námsmanna. 5. júní 1964 skipaði menntamálaráðherra 7 manna nefnd, er hafði það verkefni að endurskoða gildandi lög og reglur um lánasjóð ís- lenzkra námsmanna. Stúdentar áttu fulltrúa í nefndinni, Hörð Ein- arsson, stud. jur. Nefndin lauk störfum sumarið 1966 og skilaði til- lögum sínum til ríkisstjórnarinnar. Er Alþingi kom saman í haust, lagði ríkisstjórnin síðan tillögur nefndarinnar nær óbreyttar fram í formi lagafrumvarps. S.H.Í. athugaði frumvarpið gaumgæfilega og sendi Alþingi síðan athugasemdir sínar. Þar eð ekki tókst að afgreiða frumvarpið frá Alþingi fyrir jól, fór S.H.Í. ásamt S.Í.S.E. fram á það við menntamálaráðherra, að úthlutun á þessu vori færi fram sam- kvæmt gömlu reglunum, og féllst ráðherra á það. S túdentastofnun. Merkasta málið og það viðamesta, er hagsmunanefnd hafði með að gera er án efa Stúdentastofnunin. Gert er ráð fyrir, að verkefni stofnunarinnar verði rekstur þeirra fyrirtækja í þágu stúdenta, er nú starfa, svo sem Garðarnir, mötuneyti og kaffistofa, bóksala og ferðaþjónusta o. s. frv., áætlanagerðir um nýja Garða og önnur fyr- irtæki og þjónustu og byggingastarfsemi á þessu sviði. Þá er einnig gert ráð fyrir, að stofnunin muni að nokkru leyti annast um styrk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.