Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 143

Árbók Háskóla Íslands - 01.04.1967, Side 143
141 fréttamaður, ræddi um Kínadvöl. Eftir áramót voru haldnir 7 fundir. Frummælendur á náttúruverndarfundi, er sendi frá sér ályktun, voru Eyþór Einarsson, mag. scient., og dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræð- ingur. Emil Jónsson, utanríkisráðherra, talaði um utanríkismál. Þá var Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins, fundargestur félagsins. Frummælendur á fundi um fjármálaspillingu á íslandi voru Einar Ágústsson, bankastjóri, Haraldur Henrysson, dómarafulltrúi, og Sigurjón Björnsson, sálfræðingur. Á fundi um landbúnaðarmál voru Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambands bænda, og Þorsteinn Sigurðsson á Vatnsleysu, formaður Búnaðarfélags Islands, framsögumenn. Sjávarútvegsmál ræddu m. a. framsögumennirnir Jón Ármann Héðinsson, forstjóri, Guðmundur Jörundsson, útgerðarmað- ur, og Árni Benediktsson, forstjóri. Þá voru Jóhann Hafstein, heil- brigðismálaráðherra, og læknarnir Árni Björnsson og Ásmundur Brekkan málshef jendur á heilbrigðismálafundi, er haldinn var í sam- vinnu við Stúdentafélag Reykjavíkur. Framangreindir fundir voru ýmist opnir almenningi auk stúdenta eða eingöngu stúdentum. Frétta- stofnanir greindu oft rækilega frá umræðum á ýmsum fundum fé- lagsins. Forystumaður í starfi fundanefndar var Jón Oddsson, stud. jur. Bókmennta- og listkynningarnefnd efndi til kynningar á verkum Jóns Þorlákssonar. Tók Andrés Björnsson, lektor, saman efnið, sem var flutt af 15 stúdentum. Þá var í fyrsta sinn sköpuð aðstaða til myndlistarsýninga í kaffistofu Háskóla íslands, og þar var haldin sýning á myndlist stúdenta. Elsa E. Guðjónsson flutti 2 erindi um íslenzkan vefnað. Þá var efnt til leikhúsferðar í Þjóðleikhúsið á sýn- inguna Marat-Sade eftir Peter Weiss. Var flutt erindi um höfundinn, en síðan var varpað fram fyrirspurnum úr þéttsetnu leikhúsinu. Um- ræðufundur um íslenzkar nútímabókmenntir var haldinn undir stjórn Ólafs Jónssonar, gagnrýnanda. í lok starfsársins var kynning á 3 nýjum íslenzkum skáldverkum og nýju tónverki. Auk framantalds voru ýmis mál tekin til athugunar í nefndinni, og leiddi slíkt starf m. a. til þess, að teknar voru upp haustið 1967 tónlistarkynningar í hátíðasal skólans í samráði við Tónlistarnefnd Háskóla íslands. For- mennsku bókmennta- og listkynningarnefndar gegndi Þórhallur Sig- urðsson, stud. philol., þó ekki fyrst í stað. Af efni Stúdentablaðs í maí 1967 má nefna grein um fyrirhugaða stúdentastofnun, viðtal við fulltrúa stúdenta í nefnd um þróun Há- skóla íslands, rökræðugreinar um starf stúdentafélagsins og grein um félagsstarfsemi finnskra stúdenta. Stúdentablað þetta var hið fyrsta, er gefið var út í nýju formi, dagblaðsformi. Ritstýrði Aðalsteinn Ei- ríksson, stud. theol., Stúdentablaði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.