Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Blaðsíða 106
104
Árbók Háskóla íslands
Lokaritgerðir við kandídatspróf í lyfjafræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í svigum:
AT: Amgrímur Thorlacius, AS: Asbjöm Sig-
fússon, ABH: Ástráður B, Hreiðarsson, EM:
Einar Magnússon, FF: Freyja Frisbæk, GGH:
Guðmundur G. Haraldsson, GB: Guðrún Bald-
ursdóttir, BS: Guðrún Skúladóttir, JEJ: Jón
Eyjólfur Jónsson, KH: Kristín Hlíðberg, KI:
Kristín Ingólfsdóttir, LF: Leifur Franzson, RG:
Rannveig Gunnarsdóttir, SG: Sigmundur Guð-
bjamason, SBÞ: Sigurður B. Þorsteinsson,
SNÓ: Sigurjón N. Ólafsson, ÞL: Þorsteinn
Loftsson, ÞK: Þórdís Kristmundsdóttir, VGS:
Vilhjálmur G. Skúlason, WPH: W. Peter Hol-
brook, ÖG: Öm Guðmundsson.
Október 1989
Ingibjörg Pálsdóttir: Lyfjasölusjóður. (FF)
Sigríður Eysteinsdóttir: ESTA, ný aðferð við
mælingu á virkni FRTL-5 frnma. (LF)
Júní1990
Einar Birgir Haraldsson: Þróun aðferðar til grein-
ingar sulfametoxazols úr laxi með háþrýsti-
vökvagreiningu. (AT, KH og ÞL)
Einar Már Sigurðsson: Áhrif þriggja extrakta úr
brjóstagrasi og usnicsýru úr hreindýramosa á
fmmur í rækt. (ÁS)
Eydís Sigvaldadóttir: Samanburður á umbúðum
undir innrennslislyf. (ÖG og ÞK)
Fanney Ásgeirsdóttir: Áhrif framleiðsluaðstæðna
á leysni lyfs úr míkróhylkjum úr laktik/glýkól-
sým fjölliðum. (ÞK)
Hulda Harðardóttir: Frásog, dreifing og útskiln-
aður oxólínsým í laxi. (KH og ÞL)
Jónína Salome Jónsdóttir: Ákvörðun ríbóflavíns í
þömngum með háþrýstivökvagreiningu. (KI)
Kristjana Skúladóttir: Áhrif omega-3 fitusýra úr
jurtaolíu á fitusýmsamsetningu og kalsíum-
göng í rottuhjarta. (GGH og SG)
Pálmar Breiðfjörð: Langvirk lyfjaform-lyfja-
hvörf. (ÁBH)
Pétur Sigurður Gunnarsson: Könnun á sýkla-
lyfjanotkun á fjómm deildum Landspítalans.
(RGogSBÞ)
Ragnheiður Thoroddsen: Kyming á ferrotartrati.
(EMogGB)
Sigurlaug Elmarsdóttir: Eíhagreining á íslenskum
vallhumli. (KI)
Júní 1991
Eggert Bjami Helgason: Samanburður á aðferð til
mælinga á C-vitamíni, C-vitamín-2-súlfati og
C-vitamín-2-pólýfosfati í fiskafóðri. (AT og
ÞL)
Elísabet Tómasdóttir: Meðferðarfylgni meðal
aldraðra. (JEJ og RG)
Guðrún Þ. Kjartansdóttir: Losun hýdrókortisóns
úr húðkremum. (ÞL)
Helena Líndal Baldvinsdóttir: Lyfjanotkun
sjúklinga sem leggjast inn á bráðamóttöku
Landspítalans. (ÁBH)
Helgi Birgir Schiöth: Áhrif hýdrókortisóns og
adrenalíns á alfa og beta viðtaka og fimsým-
samsetningu í rottuhjarta. (GS og SG)
Jóna Björk Elmarsdóttir: Steramunnskolvatn.
(WPH og ÞK)
Kristján S. Guðmundsson: Samtenging á sveppa-
lyfjum og prófanir á þeim. (SNÓ og VGS)
Magnús Júlíusson: Forðalyfjafonn. Stjómun á
leysni torleysanlegs lyfs. (ÞK)
Ólöf Stefánsdóttir: Áhrif cýklódextrína á
rotvamareiginleika rotvamarefna. (ÞL og ÖG)
Lokaverkefni til B.S.-prófs í hjúkrunarfræði
Nafn umsjónarkennara skammstafað í svigum:
ÁT: Asta Thoroddsen, lektor, BGF: Bima G.
Flygenring, lektor, GK: Guðrún Kristjánsdóttir,
lektor, HS: Herdís Sveinsdóttir, lektor, HS:
Hildur Sigurðardóttir, lektor, KB: Kristín
Bjömsdóttir, lektor, LB: Lovísa Baldursdóttir,
MT: Marga Thome, dósent, SH: Sigríður
Halldórsdóttir, lektor, SSB: Sóley S. Bender,
lektor, SIS: Svanlaug I. Skúladóttir.
Júní 1990
Anna G. Gunnarsdóttir, Halla S. Amardóttir,
Ingibjörg Baldursdóttir, Ingibjörg J. Eiríks-
dóttir, Jónína Þ. Thorarensen, Nanna Ólafs-
dóttir, Ragnheiður Guðmundsdóttir og Sóldís
Traustadóttir: Könnun á þörfum kvenna sem
greinst hafa með brjóstakrabbamein. (BGF)
Anna Rut Sverrisdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir, Iris