Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Síða 114
112
arkennari Halldóra Jónsdóttir)
Sigrún Blöndal: Leonora Christina. En konge-
datters liv og skæbne. (Danska, umsjónarkenn-
ari Auður Leifsdóttir)
Sigurjón Halldórsson: Aristóteles: Umsagnir.
(Heimspeki, umsjónarkennari Eyjólfur Kjalar
Emilsson)
Una Margrét Jónsdóttir: Les images contra-
dictoires d’Alienor d’Aquitaine. (Franska,
umsjónarkennari Torfi H. Tulinius)
Valborg Sveinsdóttir: Lawrence Ferlinghetti:
Poetry in Motion. (Enska, umsjónarkennarar
Guðrún B. Guðsteinsdóttir og Pétur Knútsson)
Þórdís Gísladóttir: Endursagnir fyrir böm. Sam-
anburður á frumtexta og endursögn íslend-
ingaþátta. (íslenska, umsjónarkennari Eirikur
Rögnvaldsson)
Þórkatla Snæbjömsdóttir: Skáldsagan Paradís-
arheimt eftir Halldór Kiljan Laxness. Leitin að
fyrirheitna landinu. Um sögulegan bakgmnn
og hugmyndafræði Paradísarheimtar. (íslenska,
umsjónarkennari Sveinn Skorri Höskuldsson)
Febrúar1991
Anna Sveinbjamardóttir: The „Sense“ and
„Sensibility" of Sense and Sensibility. A read-
ing of Jane Austen’s novel. (Enska, umsjónar-
kennari J.M. D’Arcy)
Amar Guðmundsson: Pólitísk bókmenntafræði.
fslensk þýðing á samnefndri ritgerð eftir Terry
Eagleton, ásamt hugleiðingum um heimspeki-
legan gmndvöll pólitískrar menningarrýni.
(Almenn bókmenntafræði, umsjónarkennari
Astráður Eysteinsson)
Ami Þorvaldur Snævarr: Sósíalistaflokkurinn og
sósíalísku ríkin 1956-1968. (Sagnfræði, um-
sjónarkennari Þór Whitehead)
Benedikt Sigurðsson: Hugmyndafræðilegur
gmndvöllur unglingavinnu og Vinnuskóli
Reykjavíkur 1951-1984. (Sagnfræði, umsjón-
arkennari Gísli Agúst Gunnlaugsson)
Berglind Einarsdóttir: Smásögur Fríðu Á. Sigurð-
ardóttur. (íslenska, umsjónarkennari Njörður P.
Njarðvík)
Christof Wehmeier: Hegningarvinna á 18. öld.
Upphaf, markmið og framkvæmd hennar hér-
lendis og erlendis. (Sagnfræði, umsjónarkenn-
ari Gísli Ágúst Gunnlaugsson)
Einar Falur Ingólfsson: Heimum má alltaf breyta.
Umhverfis ljóð og prósaverk Gyrðis Elías-
sonar, með áherslu á hið síðamefnda. (Almenn
Árbók Háskóla íslands
bókmenntafræði, umsjónarkennari Ástráður
Eysteinsson)
Guðrún Helga Hilmarsdóttir: Emerenzíana? Það
hlýtur að vera vestfirskt. Um sérkennileg
mannanöfn í íslensku máli. (fslenska, umsjón-
arkennari Sigurður Jónsson)
Helga Jónasdóttir: H. C. Andersen som kunstner
og samfúndsborger - en læsning af „Den stand-
haftige Tinsoldat" og „Hyrdinden og skorsten-
sfeieren". (Danska, umsjónarkennari Keld Gall
Jprgensen
Hilmar Thors: Saga Almennra trygginga h.f. frá
1943-1989. (Sagnfræði, umsjónarkennari Gísli
Gunnarsson)
Katrín Axelsdóttir: Hvarf beygingar. Eignarfor-
nöfn í íslensku. (Almenn málvísindi, umsjónar-
kennari Jörandur Hilmarsson)
Kristján Guðmundur Amgrímsson: Óvinurinn.
Um siðferðilegan veraleika, einstaklinginn,
frelsið og andann í Re'ttarheimspeki Hegels.
(Heimspeki, umsjónarkennari Páll Skúlason)
Oddný Ingiríður Yngvadóttir: Tannlækningar á
íslandi fram til 1941. Nokkrir valdir efnisþætt-
ir. (Sagnfræði, umsjónarkennari Gísli Gunnars-
son)
Salvador Berenguer: „Coarse Hands and Thick
Boots“. (A Study of language, class and dress
in novels by Charles Dickens). (Enska, um-
sjónarkennari J.M. D’Arcy)
Sigrún Halla Guðnadóttir: Vilmundar saga við-
utan. Utgáfa með nútímastafsetningu, skýr-
ingum og formála. (íslenska, umsjónarkennari
Ásdís Egilsdóttir)
Svala Bryndís Jónsdóttir: „Vilhelms værelse" af
Tove Ditlevsen. (Danska, umsjónarkennari
Auður Leifsdóttir)
Völundur Óskarsson: íslendingar og Indíalönd á
17. öld. (Sagnfræði, umsjónarkennari Már
Jónsson)
Júní1991
Anna María Gunnarsdóttir: Hvað gerist meðan
nóttin líður? Greining á skáldsögu Fríðu Á-
Sigurðardóttur „Meðan nóttin líður“. (íslenska,
umsjónarkennari Páll Valsson)
Ásta Guðlaugsdóttir: „The Surety Unshaken”. A
Study of Chris Guthrie in Lewis Grassic Gibb-
on’s „A Scots Quair“. (Enska, umsjónarkennan
J.M. D’Arcy)
Bergþór Bjamason: En hvað brúðan er fín! Uffl
sviðsetningu á sögum Svövu Jakobsdóttur.