Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1991, Síða 116
114
Árbók Háskóla íslands
Ragnheiður Ríkharðsdóttir: Raunsæi og unglinga-
bókmenntir. (Islenska, umsjónarkennari Matt-
hías Viðar Sæmundsson)
Sigrún Bima Norðfjörð: Chris Caledonia: A Con-
vincing and Real Character or a Symbol in
Lewis Grassic Gibbon’s „A Scots Quair“?
(Enska, umsjónarkennari J.M. D’Arcy)
Sigurlaug Anna Gunnarsdóttir: „Einlægt er það
skáldskapurinn sem á seinasta orðið“. Athugun
á hlutverki og frásagnarstöðu sögumanns í
„Tuminum á heimsenda" og fleiri sögum eftir
William Heinesen. (Almenn bókmenntafræði,
umsjónarkennari Ástráður Eysteinsson)
Snorri Már Skúlason: Afstaða íslenskra sósíalista
til Sovétríkjanna 1945-1953. (Sagnfræði, um-
sjónarkennari Þór Whitehead)
Soffía Magnúsdóttir: „Funi kveykisk af funa“.
Könnun á viðhorfum nemenda til fomsagna og
hugmyndir að kennsluefni í fombókmenntum
fyrir gmnnskóla. (Islenska, umsjónarkennari
Ásdís Egilsdóttir)
Sólveig Einarsdóttir: Vixl á myndunarhætti
þátíðarviðskeytis veikra sagna í fomu máli og
nýju. (Almenn málvísindi og íslenska, umsjón-
arkennari Jón R. Gunnarsson)
Stefán B. Mikaelsson: „Gól mér krákur orð í
eyra“. Um þrjár þýðingar „Hrafnsins" eftir
Edgar Allan Poe. (íslenska, umsjónarkennari
Páll Valsson)
Stefanía Osk Stefánsdóttir: Alienation and a
Search for Identity in „The Woman Warrior:
Memoirs of a Girlhood Among Ghosts".
(Enska, umsjónarkennari Martin Regal)
Steingerður Steinarsdóttir: A Lack of Imagi-
B.Ph.lsl.-ritgerðir
Júní1990
Stefan Markus: Sveitin er orðin bókmenntir. Um
samband sveitastúlkunnar Uglu við Reykja-
víkurkonur í „Atómstöðinni". (íslenska fyrir
erl. stúdenta, umsjónarkennari Guðbjöm
Sigurmundsson)
nation: Margaret Drabble and the English
Middle-Class Novel. (Enska, umsjónarkennari
J.M. D’Arcy)
Svanhildur Gunnarsdóttir: Halldór Laxness:
„Salka-Valka“ - hin harmsæla sönglist lífsins,
sem líður burt - (fslenska, umsjónarkennari
Páll Valsson)
Svavar B. Jónsson: Verwendung der Modi in der
indirekten Rede im Islándischen und im Deut-
schen. (Þýska, umsjónarkennari Maria Bonner)
Valdimar Andrésson: Guðmundur Böðvarsson.
Ljóð. (íslenska, umsjónarkennari Páll Valsson)
Þóranna Tómasdóttir Gröndal: Trú, von og
kærleikur. Bréfaskipti Ólafar frá Hlöðum og
Þorsteins Erlingssonar. (Islenska, umsjónar-
kennari Dagný Kristjánsdóttir)
Þórdís Guðjónsdóttir: Athugun á atkvæðaþunga í
fomum íslenskum textum. (íslenska, umsjón-
arkennari Kristján Ámason)
Þórdís Guðrún Kristleifsdóttir: Maigar raddir í
einum búk. Athugun á frásagnaraðferð „Þar
sem djöflaeyjan rís“ eftir Einar Kárason.
(Islenska, umsjónarkennari Þórir Óskarsson)
Þórir Hrafnsson: „hann kunni gerr at sjá en aðrir“.
Af Gissuri Hallssyni. (íslenska, umsjónarkenn-
ari Bjami Guðnason)
Þröstur Helgason: Leikur að orðum. Samanburð-
ur á stíl og þýðingaraðferðum í þýðingum
Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Laxness á
„Fjallkirkjunni". (fslenska, umsjónarkennari
Þórir Óskarsson)
Ægir Hugason: The Role of Nelly Dean in Emily
Bronté’s „Wuthering Heights". (Enska, um-
sjónarkennari J.M. D’Arcy)
í heimspekideild
Júní1991
Danielle Bisch: Töluorðin 1 - 2 - 3 - 4. Beyging
og notkun. (Islenska fyrir erl. stúdenta,
umsjónarkennari Jón Friðjónsson)
Veska Dobreva Jónsson: Samanburður á loknum
horfum í íslensku og búlgörsku. (Islenska fyrir
erl. stúdenta, umsjónarkennari Jón Friðjóns-
son)